Danir geta hlaupið í skarðið fyrir Landhelgisgæsluna á fundartíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. maí 2023 06:01 Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan býðst aðstoð danska sjóhersins við störf sín á meðan leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík stendur. Þyrla um borð í dönsku varðskipi er til taks í leit og björgun eða sjúkraflutninga, hvort sem er á sjó eða landi á meðan þyrlur gæslunnar sinna eftirliti fyrir lögreglu í Reykjavík. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við Vísi. Þyrlur gæslunnar hafa vakið athygli borgarbúa í dag þar sem þær sveima yfir hverfum borgarinnar. Ásgeir segir þær þar við eftirlitsstörf fyrir lögreglu vegna leiðtogafundarins í Hörpu.Eins og fram hefur komið er gríðarleg öryggisgæsla yfirvalda vegna fundarins í Hörpu sem fjölmörg alþjóðleg lögregluembætti koma að ásamt því íslenska. Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið nýttar til eftirlits í Reykjavík auk varðskipsins Þór. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið upp hve margir lögreglumenn eru við öryggisgæslu við tónlistarhúsið en Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að um hundrað sérfræðingar frá norðurlöndum væru hér við gæslu. Ásgeir segir að færi það þannig að þyrlurnar væru vant við látnar við eftirlitsstörf í samstarfi við lögreglu þegar útkall berst til gæslunnar verði danska þyrlan til taks. „Ef þannig staða kæmi upp þá getum við leitað til Dana sem gætu þá hlaupið í skarðið,“ segir Ásgeir. Staðan sé metin hverju sinni. „Við höfum þá þessa þriðju þyrlu til taks sem er um borð í danska varðskipinu og getum kallað það út til þess að sinna leit og björgun eða sjúkraflutningum, hvort sem er á sjó eða landi.“ Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Landhelgisgæslan Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við Vísi. Þyrlur gæslunnar hafa vakið athygli borgarbúa í dag þar sem þær sveima yfir hverfum borgarinnar. Ásgeir segir þær þar við eftirlitsstörf fyrir lögreglu vegna leiðtogafundarins í Hörpu.Eins og fram hefur komið er gríðarleg öryggisgæsla yfirvalda vegna fundarins í Hörpu sem fjölmörg alþjóðleg lögregluembætti koma að ásamt því íslenska. Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið nýttar til eftirlits í Reykjavík auk varðskipsins Þór. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið upp hve margir lögreglumenn eru við öryggisgæslu við tónlistarhúsið en Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að um hundrað sérfræðingar frá norðurlöndum væru hér við gæslu. Ásgeir segir að færi það þannig að þyrlurnar væru vant við látnar við eftirlitsstörf í samstarfi við lögreglu þegar útkall berst til gæslunnar verði danska þyrlan til taks. „Ef þannig staða kæmi upp þá getum við leitað til Dana sem gætu þá hlaupið í skarðið,“ segir Ásgeir. Staðan sé metin hverju sinni. „Við höfum þá þessa þriðju þyrlu til taks sem er um borð í danska varðskipinu og getum kallað það út til þess að sinna leit og björgun eða sjúkraflutningum, hvort sem er á sjó eða landi.“
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Landhelgisgæslan Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira