Fékk klárlega fæðingarþunglyndi Íris Hauksdóttir skrifar 16. maí 2023 16:00 Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Unnur Eggertsdóttir leikkona segir það hafa tekið óvænt á að verða móðir en hún eignaðist dóttur á síðasta ári sem reyndi mjög á taugakerfið. Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49
Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30
Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52