Hildur endurheimti hljóðfærið Árni Sæberg skrifar 15. maí 2023 17:43 Hildur er hæstánægð með að hafa endurheimt dórófóninn sinn. Twitter/Hildur Guðnadóttir Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hefur endurheimt einstakt hljóðfæri, sem stolið var þegar brotist var inn á heimili hennar í Berlín í fyrradag. Hljóðfærið, sem minnir á selló og er kallað dórófónn í höfuðið á hönnuði þess Halldóri Úlfarssyni, vakti heimsathygli árið 2020 þegar Hildur notaði það í tónlist stórmyndarinnar Joker. Hildur greindi frá því á laugardaginn að brotist hefði verið inn til hennar og hljóðfærinu stolið. „Einhver braust inn og stal hljóðfærinu mínu. Það hefur gífurlegt tilfinningalegt gildi fyrir mig en er einskis virði fyrir þann sem er með það núna,“ sagði Hildur í færslu á Twitter. Hildur útskýrði hvers vegna hljóðfærið er verðlaust fyrir þjófinn. Það sé ónothæft, rafmagnið í því virki ekki því það vantar magnara og fleira í það. „Hjálpið mér að finna það!“ sagði Hildur í lok færslunnar og óskaði eftir því að fólk deildi henni áfram. Í dag deildi Hildur þeim gleðifregnum að hún hefði endurheimt dórófóninn: I JUST GOT MY DOROPHONE BACK!!!!Thank you all so so so much for helping spread the word - that miraculously worked!! pic.twitter.com/2eLGujjYq5— Hildur Gudnadottir (@hildurness) May 15, 2023 „Takk kærlega allir sem hjálpuðu til við að dreifa skilaboðunum. Það virkaði eins og fyrir kraftaverk!“ segir Hildur. Hildur Guðnadóttir Þýskaland Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Brotist inn til Hildar Brotist var inn til óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur í Berlín. Hildur segir innbrotsþjófinn hafa stolið hljóðfæri sem hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana en sé verðlaust fyrir þjófinn. Hún óskar eftir hjálp við að finna hljóðfærið. 13. maí 2023 15:55 Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Góðar gallabuxur og gen eða rasískir undirtónar? Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Sjá meira
Hildur greindi frá því á laugardaginn að brotist hefði verið inn til hennar og hljóðfærinu stolið. „Einhver braust inn og stal hljóðfærinu mínu. Það hefur gífurlegt tilfinningalegt gildi fyrir mig en er einskis virði fyrir þann sem er með það núna,“ sagði Hildur í færslu á Twitter. Hildur útskýrði hvers vegna hljóðfærið er verðlaust fyrir þjófinn. Það sé ónothæft, rafmagnið í því virki ekki því það vantar magnara og fleira í það. „Hjálpið mér að finna það!“ sagði Hildur í lok færslunnar og óskaði eftir því að fólk deildi henni áfram. Í dag deildi Hildur þeim gleðifregnum að hún hefði endurheimt dórófóninn: I JUST GOT MY DOROPHONE BACK!!!!Thank you all so so so much for helping spread the word - that miraculously worked!! pic.twitter.com/2eLGujjYq5— Hildur Gudnadottir (@hildurness) May 15, 2023 „Takk kærlega allir sem hjálpuðu til við að dreifa skilaboðunum. Það virkaði eins og fyrir kraftaverk!“ segir Hildur.
Hildur Guðnadóttir Þýskaland Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Brotist inn til Hildar Brotist var inn til óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur í Berlín. Hildur segir innbrotsþjófinn hafa stolið hljóðfæri sem hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana en sé verðlaust fyrir þjófinn. Hún óskar eftir hjálp við að finna hljóðfærið. 13. maí 2023 15:55 Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Góðar gallabuxur og gen eða rasískir undirtónar? Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Sjá meira
Brotist inn til Hildar Brotist var inn til óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur í Berlín. Hildur segir innbrotsþjófinn hafa stolið hljóðfæri sem hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir hana en sé verðlaust fyrir þjófinn. Hún óskar eftir hjálp við að finna hljóðfærið. 13. maí 2023 15:55