Holtavörðuheiði opnuð á ný en hálka og þungfært Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2023 12:54 Frá Holtavörðuheiðinni klukkan 12:50. Vegagerðin Það er ekki hlaupið að því að komast á stórleik Tindastóls og Vals í kvöld. Það er skítaveður, hálka og Holtavörðuheiði var lokað um tíma. Á meðal þeirra sem festust þar voru dómarar leiksins. Samkvæmt heimildum Vísis er þegar mikil hálka í Norðurárdal og bílar hafa farið út af veginum þar. Stuðningsmenn Vals verða því að fara varlega á leið sinni norður. Hægt er að fara lengri leiðina um Laxárdalsheiði en sá vegur er vissulega ekki sérstakur. Holtavörðuheiði: Búið er að loka heiðinni út af slæmum akstursskilyrðum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) May 15, 2023 Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, tjáði íþróttadeild að dómarar leiksins séu fastir upp á heiði í lokuninni. Þeir voru þó pollrólegir og stóðu af sér mesta storminn. Þar sé aftur á móti mikill skafrenningur og lítið skyggni. Leikmenn Vals fóru norður í gær og bíða bara eftir leiknum á Króknum. Vísir veit til þess að einhverjir séu að setja naglana sína aftur undir bílinn áður en haldið verður í svaðilför á Krókinn. Vonandi komast allir heilu og höldnu á þennan risaleik í Skagafirðinum á eftir. Uppfært klukkan 13.31: Vegagerðin er búin að opna heiðina. Upphaflega átti hún ekki að opna aftur fyrr en 14.30 en blessunarlega náðist að opna fyrr. Færðin er þó ekki sérstök. Holtavörðuheiði: Búið er að opna heiðina en þar er hálka. Vegfarendur eru hvattir til að aka varlega. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) May 15, 2023 Subway-deild karla Valur Tindastóll Vegagerð Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis er þegar mikil hálka í Norðurárdal og bílar hafa farið út af veginum þar. Stuðningsmenn Vals verða því að fara varlega á leið sinni norður. Hægt er að fara lengri leiðina um Laxárdalsheiði en sá vegur er vissulega ekki sérstakur. Holtavörðuheiði: Búið er að loka heiðinni út af slæmum akstursskilyrðum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) May 15, 2023 Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, tjáði íþróttadeild að dómarar leiksins séu fastir upp á heiði í lokuninni. Þeir voru þó pollrólegir og stóðu af sér mesta storminn. Þar sé aftur á móti mikill skafrenningur og lítið skyggni. Leikmenn Vals fóru norður í gær og bíða bara eftir leiknum á Króknum. Vísir veit til þess að einhverjir séu að setja naglana sína aftur undir bílinn áður en haldið verður í svaðilför á Krókinn. Vonandi komast allir heilu og höldnu á þennan risaleik í Skagafirðinum á eftir. Uppfært klukkan 13.31: Vegagerðin er búin að opna heiðina. Upphaflega átti hún ekki að opna aftur fyrr en 14.30 en blessunarlega náðist að opna fyrr. Færðin er þó ekki sérstök. Holtavörðuheiði: Búið er að opna heiðina en þar er hálka. Vegfarendur eru hvattir til að aka varlega. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) May 15, 2023
Subway-deild karla Valur Tindastóll Vegagerð Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum