Vill eignast börn með Bieber en er hrædd Máni Snær Þorláksson skrifar 15. maí 2023 00:08 Hailey Bieber segist vilja eignast börn með eiginmanni sínum en að hún verði hrædd við tilhugsunina. Getty/MEGA Fyrirsætan Hailey Bieber segist virkilega vilja eignast börn með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Justin Bieber. Hún segist þó verða hrædd við tilhugsunina sökum þess hve erfitt henni finnst þegar fólk talar um ástvini sína. „Ég bókstaflega er alltaf að gráta út af þessu,“ segir Hailey og hlær í viðtali við The Sunday Times þegar hún er spurð út í það hvort hún og Justin ætli að fara út í barneignir. „Ég vil svo mikið eignast börn en ég verð hrædd. Það er nóg að fólk segi hluti um eiginmanninn minn eða vini mína. Ég get ekki ímyndað mér að þurfa að horfast í augu við að fólk segi hluti um barnið.“ Það er kannski ekki skrýtið að Hailey hafi áhyggjur af slæmu umtali. Á þessu ári hefur mikill stormur geisað í kringum hana í tengslum við fyrrverandi kærustu Justin, tónlistarkonuna Selenu Gomez. Hailey var vægast ekki í uppáhaldi aðdáenda Selenu sem sumir gengu svo langt að senda henni morðhótanir. Í kjölfarið gaf Selena út alvarlega yfirlýsingu þar sem hún sagðist ekki standa fyrir þessu. Enginn ætti að þurfa sitja undir hatri eða einelti,“ sagði Selena í færslunni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hailey opnar sig um möguleikann á að eignast börn með Justin. Í viðtali við Harper's Bazaar í ágúst í fyrra virtist hún gera ráð fyrir því að börnin kæmu á endanum hjá þeim. Hún sagði að það tæki mikla vinnu fyrir þau bæði að halda hjónabandinu gangandi, það eigi eftir að vera þannig með börnin líka. „Ég veit að þegar börnin koma að lokum inn í myndina þá verðum við aftur að leggja mikla vinnu í að láta það virka.“ Sjálfur hefur Justin einnig talað um að vilja eignast börn. Í viðtali hjá Ellen árið 2020 sagðist hann vilja eignast „eins mörg börn og Hailey er tilbúin að ýta út.“ Hollywood Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
„Ég bókstaflega er alltaf að gráta út af þessu,“ segir Hailey og hlær í viðtali við The Sunday Times þegar hún er spurð út í það hvort hún og Justin ætli að fara út í barneignir. „Ég vil svo mikið eignast börn en ég verð hrædd. Það er nóg að fólk segi hluti um eiginmanninn minn eða vini mína. Ég get ekki ímyndað mér að þurfa að horfast í augu við að fólk segi hluti um barnið.“ Það er kannski ekki skrýtið að Hailey hafi áhyggjur af slæmu umtali. Á þessu ári hefur mikill stormur geisað í kringum hana í tengslum við fyrrverandi kærustu Justin, tónlistarkonuna Selenu Gomez. Hailey var vægast ekki í uppáhaldi aðdáenda Selenu sem sumir gengu svo langt að senda henni morðhótanir. Í kjölfarið gaf Selena út alvarlega yfirlýsingu þar sem hún sagðist ekki standa fyrir þessu. Enginn ætti að þurfa sitja undir hatri eða einelti,“ sagði Selena í færslunni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hailey opnar sig um möguleikann á að eignast börn með Justin. Í viðtali við Harper's Bazaar í ágúst í fyrra virtist hún gera ráð fyrir því að börnin kæmu á endanum hjá þeim. Hún sagði að það tæki mikla vinnu fyrir þau bæði að halda hjónabandinu gangandi, það eigi eftir að vera þannig með börnin líka. „Ég veit að þegar börnin koma að lokum inn í myndina þá verðum við aftur að leggja mikla vinnu í að láta það virka.“ Sjálfur hefur Justin einnig talað um að vilja eignast börn. Í viðtali hjá Ellen árið 2020 sagðist hann vilja eignast „eins mörg börn og Hailey er tilbúin að ýta út.“
Hollywood Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira