„Einhver braust inn og stal hljóðfærinu mínu. Það hefur gífurlegt tilfinningalegt gildi fyrir mig en er einskis virði fyrir þann sem er með það núna,“ segir Hildur í færslu sem hún birtir á Twitter-síðu sinni í dag.
Hildur útskýrir hvers vegna hljóðfærið er verðlaust fyrir þjófinn. Það sé ónothæft, rafmagnið í því virki ekki því það vantar magnara og fleira í það.
„Hjálpið mér að finna það!“ segir Hildur í lok færslunnar og óskar eftir því að fólk deili henni áfram.
Berlin music community - PLEASE HELP!!
— Hildur Gudnadottir (@hildurness) May 13, 2023
Someone just broke in and stole my instrument. It has a huge emotional value to me, but it is worthless to whoever now has it, as none of the electronics will work without the accompanying amplifiers etc. Please share this & help me find it! pic.twitter.com/JlvuHx4np0