Selenskíj til fundar við páfa Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2023 10:00 Töluverður viðbúnaður lögreglu er við Péturstorgið í Páfagarði vegna heimsóknar Selenskíj Úkraínuforseta. AP/Gregorio Borgia Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, kom til Rómarborgar í morgun en hann hygst funda með Frans páfa og ítölskum ráðamönnum. Páfi heldur því fram að Páfagarður vinni að því að koma á friði í Úkraínu á bak við tjöldin. Flugvél úkraínska forsetans lenti á herflugvelli við Róm í morgun. Antonio Tajani, utanríkisráðherra Ítalíu, tók á móti honum. Ráðherrann sagði fjölmiðlum að Ítalir stæðu þétt við bakið á Úkraínumönnum og styddu aðeins friðaráætlanir sem varðveittu sjálfstæði Úkraínu. Auk páfa ætlar Selenskíj að funda með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Sergio Mattarella, forseta. Meloni hefur einarðlega stutt hernaðaraðstoð til Úkraínu þrátt fryir að tveir hægriflokkar sem eiga sæti í samsteypustjórn hennar séu hallir undir Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Frans páfi sagði fréttamönnum í síðasta mánuði að Páfagarður ætti aðkomu að friðarviðræðum á bak við tjöldin án þess að fara nánar út í það. Hvorki Rússar né Úkraínumenn hafa staðfest að slíkar viðræður eigi sér stað. Talið er að Selenskíj haldi næst til Berlínar. Það yrði fyrsta heimsókn hans til Þýskalands frá því að innrás Rússa hófst í fyrra. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Páfagarður Ítalía Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Flugvél úkraínska forsetans lenti á herflugvelli við Róm í morgun. Antonio Tajani, utanríkisráðherra Ítalíu, tók á móti honum. Ráðherrann sagði fjölmiðlum að Ítalir stæðu þétt við bakið á Úkraínumönnum og styddu aðeins friðaráætlanir sem varðveittu sjálfstæði Úkraínu. Auk páfa ætlar Selenskíj að funda með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, og Sergio Mattarella, forseta. Meloni hefur einarðlega stutt hernaðaraðstoð til Úkraínu þrátt fryir að tveir hægriflokkar sem eiga sæti í samsteypustjórn hennar séu hallir undir Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Frans páfi sagði fréttamönnum í síðasta mánuði að Páfagarður ætti aðkomu að friðarviðræðum á bak við tjöldin án þess að fara nánar út í það. Hvorki Rússar né Úkraínumenn hafa staðfest að slíkar viðræður eigi sér stað. Talið er að Selenskíj haldi næst til Berlínar. Það yrði fyrsta heimsókn hans til Þýskalands frá því að innrás Rússa hófst í fyrra.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Páfagarður Ítalía Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira