„Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. maí 2023 22:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Haukar unnu eins marks sigur gegn Aftureldingu í undanúrslitum. Leikurinn fór í framlengingu og Haukar enduðu á að vinna 30-31. Haukar eru komnir í 2-1 forystu í einvíginu. „Mér fannst þetta ekki vera neitt rán. Við skoruðum einu marki meira en Afturelding og unnum leikinn,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegan sigur. Haukar voru fimm mörkum undir í hálfleik. Ásgeir var afar ánægður með hvernig Haukar náðu að koma til baka og vinna í framlengingu. „Auðvitað var ég mjög ósáttur með mína menn í fyrri hálfleik þar sem við áttum skelfilegan hálfleik og strákarnir fengu að heyra það. En við náðum að snúa þessu við og sýndum karakter og seiglu. Ég er ótrúlega stoltur af mínu liði.“ Afturelding var fimm mörkum yfir þegar tæplega fimm mínútur voru eftir en á ótrúlegan hátt náðu Haukar að jafna og leikurinn fór í framlengingu. „Við vorum búnir að þreyta þá og vorum klárir í lokin sem heppnaðist í dag.“ Haukar byrjuðu framlenginguna tveimur fleiri og með boltann í sókn sem var afar hentugt þar sem gestirnir náðu frumkvæðinu. „Við unnum hlutkestið og byrjuðum með boltann. Ég sá ekki hvað gerðist þarna í æsingnum en við nýttum það vel og náðum frumkvæðinu í framlengingunni.“ Ásgeir endaði á að hrósa sínu liði þar sem hann var ánægður með karakterinn að klára leikinn í framlengingunni. „Ég er með alvöru karaktera í mínu liði og við höfum ekkert alltaf verið frábærir í vetur. Við erum að koma núna upp og sýnum alvöru gæði og seiglu. Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
„Mér fannst þetta ekki vera neitt rán. Við skoruðum einu marki meira en Afturelding og unnum leikinn,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegan sigur. Haukar voru fimm mörkum undir í hálfleik. Ásgeir var afar ánægður með hvernig Haukar náðu að koma til baka og vinna í framlengingu. „Auðvitað var ég mjög ósáttur með mína menn í fyrri hálfleik þar sem við áttum skelfilegan hálfleik og strákarnir fengu að heyra það. En við náðum að snúa þessu við og sýndum karakter og seiglu. Ég er ótrúlega stoltur af mínu liði.“ Afturelding var fimm mörkum yfir þegar tæplega fimm mínútur voru eftir en á ótrúlegan hátt náðu Haukar að jafna og leikurinn fór í framlengingu. „Við vorum búnir að þreyta þá og vorum klárir í lokin sem heppnaðist í dag.“ Haukar byrjuðu framlenginguna tveimur fleiri og með boltann í sókn sem var afar hentugt þar sem gestirnir náðu frumkvæðinu. „Við unnum hlutkestið og byrjuðum með boltann. Ég sá ekki hvað gerðist þarna í æsingnum en við nýttum það vel og náðum frumkvæðinu í framlengingunni.“ Ásgeir endaði á að hrósa sínu liði þar sem hann var ánægður með karakterinn að klára leikinn í framlengingunni. „Ég er með alvöru karaktera í mínu liði og við höfum ekkert alltaf verið frábærir í vetur. Við erum að koma núna upp og sýnum alvöru gæði og seiglu. Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira