Komst upp með fólskulega tæklingu í Laugardal | „Meiddur eftir þetta bull“ Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2023 16:01 Skjáskot af umræddri tæklingu sem og mynd af eftirmálum hennar fyrir Kára Vísir/Samsett mynd Ljóst er að betur fór en á horfðist þegar að Kári Kristjánsson, leikmaður karlaliðs Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu var tæklaður af leikmanni Leiknis Reykjavíkur í leik liðanna í 1.umferð Lengjudeildarinnar um síðustu helgi. Það er Bolli Már Bjarnason, stuðningsmaður Þróttar Reykjavíkur sem vekur athygli á atvikinu í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Með færslunni mátti sjá upptöku af umræddri tæklingu. „Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert,“ skrifar Bolli meðal annars í færslunni á Twitter. Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert. @footballiceland þurfa ykkar menn ekki VAR í hvelli? Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull. pic.twitter.com/pT0bvcNf9Z— Bolli (@BolliMar) May 10, 2023 Bolli beinir spjótum sínum síðan að Knattspyrnusambandi Íslands og spyr hvort dómarar sem dæmi á vegum sambandsins þurfi ekki VAR í hvelli. „Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull.“Kári, sem komið inn á sem varamaður aðeins nokkrum mínútum áður en hann lenti í tæklingunni, birtir sjálfur mynd af stokkbólgnum hægri fæti sínum eftir leik. Frábær tækling en lendir illa pic.twitter.com/SQrf6Izkei— MUFCkrilli (@KriKristjnsson1) May 10, 2023 Samkvæmt heimildum Vísis eru meiðsli Kára vegna tæklingarinnar ekki eins slæm og talið var í fyrstu. Þróttur heimsækir Fjölni í Egilshöllina í 2.umferð Lengjudeildarinnar á morgun. Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Það er Bolli Már Bjarnason, stuðningsmaður Þróttar Reykjavíkur sem vekur athygli á atvikinu í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Með færslunni mátti sjá upptöku af umræddri tæklingu. „Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert,“ skrifar Bolli meðal annars í færslunni á Twitter. Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert. @footballiceland þurfa ykkar menn ekki VAR í hvelli? Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull. pic.twitter.com/pT0bvcNf9Z— Bolli (@BolliMar) May 10, 2023 Bolli beinir spjótum sínum síðan að Knattspyrnusambandi Íslands og spyr hvort dómarar sem dæmi á vegum sambandsins þurfi ekki VAR í hvelli. „Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull.“Kári, sem komið inn á sem varamaður aðeins nokkrum mínútum áður en hann lenti í tæklingunni, birtir sjálfur mynd af stokkbólgnum hægri fæti sínum eftir leik. Frábær tækling en lendir illa pic.twitter.com/SQrf6Izkei— MUFCkrilli (@KriKristjnsson1) May 10, 2023 Samkvæmt heimildum Vísis eru meiðsli Kára vegna tæklingarinnar ekki eins slæm og talið var í fyrstu. Þróttur heimsækir Fjölni í Egilshöllina í 2.umferð Lengjudeildarinnar á morgun.
Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn