Íslensku félögin munu líka græða á miklu hærri tekjum UEFA af Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 09:30 Evrópupeningarnir skipta íslensku málin gríðarlega miklu máli. Vísir/Hulda Margré Knattspyrnusamband Evrópu býst við því að tekjur frá sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga vegna Meistaradeildarinnar muni hækka um 33 prósent þegar nýir samningar verða gerðir. UEFA lofaði því að öll knattspyrnusamböndin muni líka græða á auknum tekjum ef tekjur nálgast fimm milljarða evra og að minni samböndin verði ekki skilin eftir. Meistaradeildin gaf UEFA tekjur upp á 3,6 milljarða evra frá 2021 til 2024 en nú mun keppnin stækka sem býður upp á mun meiri tekjur. UEFA expects revenue from broadcasters and sponsors to rise about 33% for its revamped club competitions in 2024, and pledged Tuesday to spread most of any surplus among lower-ranked leagues if total sales approach 5 billion euros ($5.5 billion). https://t.co/yWfAYB82Q6— WashTimes Sports (@WashTimesSports) May 9, 2023 UEFA hefur trú á mun betri samningum eftir að hafa farið í gegnum fyrstu samningagerð með stórum sjónvarpsstöðvum frá Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en viðræður eru í gangi vegna útsendinga frá Meistaradeildinni frá 2024 til 2027. Giorgio Marchetti, yfirmaður keppnismála UEFA, segir að tekjur verði á bilinu 4,6 milljarðar og 4,8 milljarðar evra. Marchetti gaf það meðal annars út að það verði sett hámark á það sem stóru deildirnar munu fá. Eftir það munu minni deildirnar verða tryggðar þrjátíu prósent af viðbótartekjum. UEFA ákvað að breyta Meistaradeildinni eftir að tólf félög reyndu að stofna sérstaka Ofurdeild sem á endanum ekkert varð úr. Frá árinu 2024 þá mun hvert lið í keppninni verða öruggt með átta leiki í riðlakeppninni í stað sex áður og með því verða til 64 fleiri leikir. Þetta felur í sér meiri tekjumöguleika. UEFA er líka að vinna með samtökum evrópsku deildanna við það að ákveða það hvernig tekjum verði skipt á milli sambandanna. UEFA KSÍ Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
UEFA lofaði því að öll knattspyrnusamböndin muni líka græða á auknum tekjum ef tekjur nálgast fimm milljarða evra og að minni samböndin verði ekki skilin eftir. Meistaradeildin gaf UEFA tekjur upp á 3,6 milljarða evra frá 2021 til 2024 en nú mun keppnin stækka sem býður upp á mun meiri tekjur. UEFA expects revenue from broadcasters and sponsors to rise about 33% for its revamped club competitions in 2024, and pledged Tuesday to spread most of any surplus among lower-ranked leagues if total sales approach 5 billion euros ($5.5 billion). https://t.co/yWfAYB82Q6— WashTimes Sports (@WashTimesSports) May 9, 2023 UEFA hefur trú á mun betri samningum eftir að hafa farið í gegnum fyrstu samningagerð með stórum sjónvarpsstöðvum frá Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en viðræður eru í gangi vegna útsendinga frá Meistaradeildinni frá 2024 til 2027. Giorgio Marchetti, yfirmaður keppnismála UEFA, segir að tekjur verði á bilinu 4,6 milljarðar og 4,8 milljarðar evra. Marchetti gaf það meðal annars út að það verði sett hámark á það sem stóru deildirnar munu fá. Eftir það munu minni deildirnar verða tryggðar þrjátíu prósent af viðbótartekjum. UEFA ákvað að breyta Meistaradeildinni eftir að tólf félög reyndu að stofna sérstaka Ofurdeild sem á endanum ekkert varð úr. Frá árinu 2024 þá mun hvert lið í keppninni verða öruggt með átta leiki í riðlakeppninni í stað sex áður og með því verða til 64 fleiri leikir. Þetta felur í sér meiri tekjumöguleika. UEFA er líka að vinna með samtökum evrópsku deildanna við það að ákveða það hvernig tekjum verði skipt á milli sambandanna.
UEFA KSÍ Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira