26 ára sonur eiganda Cleveland Cavaliers lést um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 09:31 Dan Gilbert hefur verið eignandi Cleveland Cavaliers í næstum því tvo áratugi. Getty/Gregory Shamus Nick Gilbert, sonur Dan Gilbert eiganda NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lést um helgina en hann náði aðeins að verða 26 ára gamall. Nick glímdi við erfðasjúkdóm sem herjaði á taugakerfið. Hann heitir á ensku Neurofibromatosis sem hefur verið þýtt Taugatrefjaæxlager á íslensku. Hann einkennist af mislitum blettum á húð og góðkynja bandvefsæxlum eða hnútum sem vaxa út frá taugaslíðrum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Nick þekkja margir NBA áhugamenn því hann komst mikið í fréttirnar á árum áður þegar hann tók þátt í nýliðalotteríinu fyrir hönd Cavaliers. Cleveland Cavaliers vann lotteríið tvisvar á þremur árum og fékk fyrsta valrétt í nýliðavalinu 2011 (tóku Kyrie Irving) og 2013 (tóku Anthony Bennett). Hann var þá aðeins fjórtán og sextán ára gamall. It is with heavy hearts that we join the Gilbert family and the Rock Family of Companies in mourning the loss of Nick Gilbert, who passed away yesterday from complications related to Neurofibromatosis 1 (NF1). pic.twitter.com/naLti19e2l— Cleveland Cavaliers (@cavs) May 7, 2023 Árið 2017 stofnaði Gilbert-fjölskyldan sjóð sem hefur safnað meira en átján milljónum dollara, 2,4 milljarða íslenskra króna, fyrir rannsóknir á þessum sjúkdómi sem herjaði á Nick. Dan Gilbert hefur átt Cleveland Cavaliers frá árinu 2005 en Gilbert-fjölskyldan býr ekki í Ohio-fylki heldur í nágrannafylkinu Michigan. Jarðaför Nick Gilbert fer fram á morgun þriðjudag í Temple Israel kirkjunni í West Bloomfield Township í Michigan-fylki. The Inside crew honors Nick Gilbert, the son of Dan Gilbert, who died at age 26 due to complications related to neurofibromatosis pic.twitter.com/MaYwTVQDBa— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2023 NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Nick glímdi við erfðasjúkdóm sem herjaði á taugakerfið. Hann heitir á ensku Neurofibromatosis sem hefur verið þýtt Taugatrefjaæxlager á íslensku. Hann einkennist af mislitum blettum á húð og góðkynja bandvefsæxlum eða hnútum sem vaxa út frá taugaslíðrum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Nick þekkja margir NBA áhugamenn því hann komst mikið í fréttirnar á árum áður þegar hann tók þátt í nýliðalotteríinu fyrir hönd Cavaliers. Cleveland Cavaliers vann lotteríið tvisvar á þremur árum og fékk fyrsta valrétt í nýliðavalinu 2011 (tóku Kyrie Irving) og 2013 (tóku Anthony Bennett). Hann var þá aðeins fjórtán og sextán ára gamall. It is with heavy hearts that we join the Gilbert family and the Rock Family of Companies in mourning the loss of Nick Gilbert, who passed away yesterday from complications related to Neurofibromatosis 1 (NF1). pic.twitter.com/naLti19e2l— Cleveland Cavaliers (@cavs) May 7, 2023 Árið 2017 stofnaði Gilbert-fjölskyldan sjóð sem hefur safnað meira en átján milljónum dollara, 2,4 milljarða íslenskra króna, fyrir rannsóknir á þessum sjúkdómi sem herjaði á Nick. Dan Gilbert hefur átt Cleveland Cavaliers frá árinu 2005 en Gilbert-fjölskyldan býr ekki í Ohio-fylki heldur í nágrannafylkinu Michigan. Jarðaför Nick Gilbert fer fram á morgun þriðjudag í Temple Israel kirkjunni í West Bloomfield Township í Michigan-fylki. The Inside crew honors Nick Gilbert, the son of Dan Gilbert, who died at age 26 due to complications related to neurofibromatosis pic.twitter.com/MaYwTVQDBa— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2023
NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira