ABC News segir frá því að ökumaður bílsins sé í haldi lögreglu. Í frétt AP segir að flestir sem létust og slösuðust hafi verið karlmenn frá Venesúela.
Enn liggi ekki fyrir hvort að maðurinn hafi ekið á fólkið viljandi eða hvort um óviljaverk hafi verið að ræða.
Atvikið átti sér stað um klukkan hálf níu að morgni að staðartíma.