Þá heyrum við í sjúkraflutningamanni á Suðurlandi sem vill fá meira neyðarviðbragð við ferðamannastaði.
Við lítum í verslanir en brestk blávatn er nú selt í búðum hér á landi. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir hringrásarhagkerfi og markaðshagkerfi ekki fara saman.
Þá lítum við vestur um haf en karlmaður skaut átta til bana og særði sjö til viðbótar í verslunarmiðstöð í Texas-ríki í gærkvöldi. Sjónarvottur segir að börn hafi verið meðal fórnarlamba.