Sérstakur skíðavetur en þróunin upp á við Máni Snær Þorláksson skrifar 7. maí 2023 13:44 Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir skíðaveturinn hafa verið sérstakan. Vísir/Steingrímur Dúi Framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu segir síðasta vetur hafa verið sérstakan fyrir skíðasvæðin. Lítill snjór hafi komið í Bláfjöll og ekki tókst að vígja formlega nýju lyfturnar á svæðinu. Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, segir síðastliðinn vetur hafa verið sérstakan að því leyti til að það kom ekki mikill snjór í Bláfjöll. „Við náðum til dæmis aldrei að formlega vígja nýju lyfturnar okkar, Gosann og Drottninguna,“ segir hann. „Vegna þess að við ætluðum að reyna að keyra þær báðar á þeim degi sem þær yrðu vígðar. Það bara gafst ekki, við vorum með aðra hvora opna á víxl. Það var gríðarlega lítill snjór, þetta byggðist allt á þremur snjókomum, veturinn í vetur. Sem var alveg öfugt miðað við veturinn í fyrra, þá var brjálæðislega mikil snjókoma en hundleiðinlegt veður. Það er svo erfitt að segja hverju við bjuggumst við en þetta voru færri opnunardagar heldur en við gerðum ráð fyrir.“ Nýju lyfturnar verða því teknar formlega í notkun á næsta ári. Þrátt fyrir að síðasti vetur hafi verið sérstakur segir Magnús að honum finnist þróunin alltaf vera upp á við. „Það er alltaf þróun finnst mér upp á við, alltaf að bæta í. Fólk er að byrja mjög snemma, um leið og við erum tilbúin þá er mikill þungi hérna. Svo „fadear“ þetta nú aðeins út yfirleitt yfir veturinn en tekur syrpu um páskana. Ég held að fólk ætti bara vonandi að nýta veturinn allan á næstu árum en ekki bara í upphafi.“ Þá bendir Magnús á að í sumar verði farið í að setja upp snjóframleiðsluvél í Bláfjöllum. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Tengdar fréttir Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46 Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Fleiri fréttir Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Sjá meira
Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, segir síðastliðinn vetur hafa verið sérstakan að því leyti til að það kom ekki mikill snjór í Bláfjöll. „Við náðum til dæmis aldrei að formlega vígja nýju lyfturnar okkar, Gosann og Drottninguna,“ segir hann. „Vegna þess að við ætluðum að reyna að keyra þær báðar á þeim degi sem þær yrðu vígðar. Það bara gafst ekki, við vorum með aðra hvora opna á víxl. Það var gríðarlega lítill snjór, þetta byggðist allt á þremur snjókomum, veturinn í vetur. Sem var alveg öfugt miðað við veturinn í fyrra, þá var brjálæðislega mikil snjókoma en hundleiðinlegt veður. Það er svo erfitt að segja hverju við bjuggumst við en þetta voru færri opnunardagar heldur en við gerðum ráð fyrir.“ Nýju lyfturnar verða því teknar formlega í notkun á næsta ári. Þrátt fyrir að síðasti vetur hafi verið sérstakur segir Magnús að honum finnist þróunin alltaf vera upp á við. „Það er alltaf þróun finnst mér upp á við, alltaf að bæta í. Fólk er að byrja mjög snemma, um leið og við erum tilbúin þá er mikill þungi hérna. Svo „fadear“ þetta nú aðeins út yfirleitt yfir veturinn en tekur syrpu um páskana. Ég held að fólk ætti bara vonandi að nýta veturinn allan á næstu árum en ekki bara í upphafi.“ Þá bendir Magnús á að í sumar verði farið í að setja upp snjóframleiðsluvél í Bláfjöllum.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Tengdar fréttir Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46 Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Fleiri fréttir Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Sjá meira
Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46
Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42