„Náðum að þreyta þá og þeir tóku skot úr erfiðum stöðum“ Andri Már Eggertsson skrifar 4. maí 2023 21:25 Erlingur Richardsson og Magnús Stefánsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét ÍBV vann fjögurra marka útisigur gegn FH 27-31. Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur í fyrsta leik í undanúrslitum gegn FH. „Þetta var jafn leikur lengi vel og við vorum klaufar að hafa verið einu marki undir í hálfleik. Síðasta sóknin var hræðileg og svo var þetta barátta. Það kom smá frost á þetta þegar þeir fóru að vera með einn fyrir framan í vörn og þá þurftu þeir aftur að bregðast við,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson eftir leik. Eyjamenn voru miklir klaufar í fyrri hálfleik og Erlingur var ekki sáttur með öll mistökin sem ÍBV gerði í fyrri hálfleik. „Þetta var bara klúður hjá okkur og svona hlutir eiga ekki að gerast. Við verðum að fara að laga þessa hluti. Við vorum aular og að gera tvær rangar skiptingar er ekki boðlegt þegar maður er kominn svona langt.“ Erlingur var afar ánægður með varnarleikinn hjá ÍBV í síðari hálfleik. „Varnarleikurinn var mjög þéttur og Pavel [Miskevich] var að verja vel. Við náðum að þreyta þá og þeir tóku skot úr erfiðum skotum en þetta var bara einn leikur.“ Þetta var mjög taktískur leikur og Erlingur tók undir það að þessi leikur bar þess merki að bæði lið fengu nægan tíma til að undirbúa sig. „Bæði lið áttuðu sig á hvað andstæðingurinn var að fara að gera. Stundum er ekki gott að fara í pásu og maður vill halda takti eins og sást fyrsta korterið þar sem bæði lið gerðu mistök,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson að lokum. ÍBV Olís-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Sjá meira
„Þetta var jafn leikur lengi vel og við vorum klaufar að hafa verið einu marki undir í hálfleik. Síðasta sóknin var hræðileg og svo var þetta barátta. Það kom smá frost á þetta þegar þeir fóru að vera með einn fyrir framan í vörn og þá þurftu þeir aftur að bregðast við,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson eftir leik. Eyjamenn voru miklir klaufar í fyrri hálfleik og Erlingur var ekki sáttur með öll mistökin sem ÍBV gerði í fyrri hálfleik. „Þetta var bara klúður hjá okkur og svona hlutir eiga ekki að gerast. Við verðum að fara að laga þessa hluti. Við vorum aular og að gera tvær rangar skiptingar er ekki boðlegt þegar maður er kominn svona langt.“ Erlingur var afar ánægður með varnarleikinn hjá ÍBV í síðari hálfleik. „Varnarleikurinn var mjög þéttur og Pavel [Miskevich] var að verja vel. Við náðum að þreyta þá og þeir tóku skot úr erfiðum skotum en þetta var bara einn leikur.“ Þetta var mjög taktískur leikur og Erlingur tók undir það að þessi leikur bar þess merki að bæði lið fengu nægan tíma til að undirbúa sig. „Bæði lið áttuðu sig á hvað andstæðingurinn var að fara að gera. Stundum er ekki gott að fara í pásu og maður vill halda takti eins og sást fyrsta korterið þar sem bæði lið gerðu mistök,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Sjá meira