Húsið rústir einar Máni Snær Þorláksson skrifar 2. maí 2023 13:30 Eldur kom upp í húsi við gamla slippinn í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Mikinn svartan reyk lagði upp frá húsi við gamla slippinn í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi. Þegar slökkvilið mætti á vettvang var húsið þegar alelda. Húsið brann til kaldra kola og verður það rifið á næstunni. Eftir standa rústirnar einar. Það var um klukkan hálf níu í gærkvöldi sem óskað var eftir aðstoð vegna brunans. „Við sáum það nú strax þegar við lögðum af stað frá slökkvistöðinni í Hafnarfirði að það var stórt svart ský yfir bænum,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu í gærkvöldi. „Þetta gerðist mjög hratt og húsið varð alelda á nokkrum mínútum.“ Slökkvistörfum lauk klukkan þrjú í nótt. Eldsupptök liggja ekki fyrir en tæknirannsókn lögreglu fer fram í dag. „Það er lítið sem hægt er að bjarga hér,“ sagði Gunnlaugur í gær. Það reyndist rétt því eftir gærdaginn er húsið rústir einar. Ljósmyndari Vísis fór á vettvang í dag og tók meðfylgjandi myndir af rústunum. Svona lítur húsið út í dag.Vísir/Vilhelm Það var litlu hægt að bjarga.Vísir/Vilhelm Til stendur að rífa húsið.Vísir/Vilhelm Bruni í gamla slippnum Hafnarfirði Tæknirannsókn lögreglu fer fram í dag.Vísir/Vilhelm Gaskútur sem stóð af sér brunann.Vísir/Vilhelm Húsið er rústir einar eftir gærdaginn. Óskað var eftir aðstoð vegna brunans um klukkan hálf níu í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Búið er að loka svæðinu af með lögregluborða.Vísir/Vilhelm Drónamynd af rústunum.Vísir/Vilhelm Slökkvistörfum í Hafnarfirði lauk klukkan þrjú í nótt.Vísir/Vilhelm Hafnarfjörður Slökkvilið Bruni í Drafnarslipp Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Það var um klukkan hálf níu í gærkvöldi sem óskað var eftir aðstoð vegna brunans. „Við sáum það nú strax þegar við lögðum af stað frá slökkvistöðinni í Hafnarfirði að það var stórt svart ský yfir bænum,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu í gærkvöldi. „Þetta gerðist mjög hratt og húsið varð alelda á nokkrum mínútum.“ Slökkvistörfum lauk klukkan þrjú í nótt. Eldsupptök liggja ekki fyrir en tæknirannsókn lögreglu fer fram í dag. „Það er lítið sem hægt er að bjarga hér,“ sagði Gunnlaugur í gær. Það reyndist rétt því eftir gærdaginn er húsið rústir einar. Ljósmyndari Vísis fór á vettvang í dag og tók meðfylgjandi myndir af rústunum. Svona lítur húsið út í dag.Vísir/Vilhelm Það var litlu hægt að bjarga.Vísir/Vilhelm Til stendur að rífa húsið.Vísir/Vilhelm Bruni í gamla slippnum Hafnarfirði Tæknirannsókn lögreglu fer fram í dag.Vísir/Vilhelm Gaskútur sem stóð af sér brunann.Vísir/Vilhelm Húsið er rústir einar eftir gærdaginn. Óskað var eftir aðstoð vegna brunans um klukkan hálf níu í gærkvöldi.Vísir/Vilhelm Búið er að loka svæðinu af með lögregluborða.Vísir/Vilhelm Drónamynd af rústunum.Vísir/Vilhelm Slökkvistörfum í Hafnarfirði lauk klukkan þrjú í nótt.Vísir/Vilhelm
Hafnarfjörður Slökkvilið Bruni í Drafnarslipp Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira