Samdi sjö lög á fjórum tímum eftir krabbameinsgreiningu eiginkonunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 1. maí 2023 14:50 Ed Sheeran og Cherry Seaborn á verðlaunahátíð í fyrra. Getty/JMEnternational Breski söngvarinn Ed Sheeran samdi sjö lög á fjórum klukkutímum eftir að eiginkona hans greindist með krabbamein er hún gekk með annað barn þeirra. Heimildaþættir um Sheeran og hans líf koma út á miðvikudaginn. Íslandsvinurinn Ed Sheeran greindi frá því í byrjun mars á þessu ári að eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafi greinst með krabbamein í fyrra þegar hún var komin sex mánuði á leið með annað barn þeirra. Tók greiningin mjög á þau bæði. „Við fengum greininguna og daginn eftir fór Ed niður í kjallara og samdi sjö lög á fjórum klukkutímum. Sumir skrifa í dagbók til að koma tilfinningum sínum út en Ed, ef það gerist eitthvað svakalegt, þá fer hann og semur lag,“ sagði Seaborn í viðtali í sambandið við nýja heimildaþætti um Sheeran sem fara í sýningu á Disney Plus á miðvikudaginn. Á föstudaginn kemur síðan út ný plata með söngvaranum, Subtract. Að hans sögn er fjöldi laga á plötunni um hvernig þau urðu nánari í gegnum veikindin. Platan hefur verið lengi á leiðinni en hann hefur unnið að henni í áratug. Það var síðan í byrjun síðasta árs sem hann lenti í röð áfalla og fannst hann þurfa að gera plötuna upp á nýtt. Bæði greindist Seaborn með krabbamein og svo lést besti vinur hans, Jamal, um svipað leyti. „Á innan við einum mánuði sagði ólétta eiginkonan mín mér að hún væri með æxli og að hún gæti ekki farið í meðferð fyrr en eftir fæðinguna. Jamal, besti vinur minn sem var mér sem bróðir, lést skyndilega og ég þurfti að mæta í dómssal til að verja heiðarleika minn og feril sem lagahöfundur,“ sagði Sheeran í Instagram-færslu um nýju plötuna. Tónlist Hollywood Disney Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Byrjaði upp á nýtt eftir röð áfalla Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti um væntanlega plötu í dag. Ásamt því opnaði hann sig um ýmsa erfiðleika sem hann hefur gengið í gegnum. Þessi röð áfalla olli því að hann byrjaði upp á nýtt á plötunni. 1. mars 2023 10:57 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Íslandsvinurinn Ed Sheeran greindi frá því í byrjun mars á þessu ári að eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafi greinst með krabbamein í fyrra þegar hún var komin sex mánuði á leið með annað barn þeirra. Tók greiningin mjög á þau bæði. „Við fengum greininguna og daginn eftir fór Ed niður í kjallara og samdi sjö lög á fjórum klukkutímum. Sumir skrifa í dagbók til að koma tilfinningum sínum út en Ed, ef það gerist eitthvað svakalegt, þá fer hann og semur lag,“ sagði Seaborn í viðtali í sambandið við nýja heimildaþætti um Sheeran sem fara í sýningu á Disney Plus á miðvikudaginn. Á föstudaginn kemur síðan út ný plata með söngvaranum, Subtract. Að hans sögn er fjöldi laga á plötunni um hvernig þau urðu nánari í gegnum veikindin. Platan hefur verið lengi á leiðinni en hann hefur unnið að henni í áratug. Það var síðan í byrjun síðasta árs sem hann lenti í röð áfalla og fannst hann þurfa að gera plötuna upp á nýtt. Bæði greindist Seaborn með krabbamein og svo lést besti vinur hans, Jamal, um svipað leyti. „Á innan við einum mánuði sagði ólétta eiginkonan mín mér að hún væri með æxli og að hún gæti ekki farið í meðferð fyrr en eftir fæðinguna. Jamal, besti vinur minn sem var mér sem bróðir, lést skyndilega og ég þurfti að mæta í dómssal til að verja heiðarleika minn og feril sem lagahöfundur,“ sagði Sheeran í Instagram-færslu um nýju plötuna.
Tónlist Hollywood Disney Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Byrjaði upp á nýtt eftir röð áfalla Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti um væntanlega plötu í dag. Ásamt því opnaði hann sig um ýmsa erfiðleika sem hann hefur gengið í gegnum. Þessi röð áfalla olli því að hann byrjaði upp á nýtt á plötunni. 1. mars 2023 10:57 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Byrjaði upp á nýtt eftir röð áfalla Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti um væntanlega plötu í dag. Ásamt því opnaði hann sig um ýmsa erfiðleika sem hann hefur gengið í gegnum. Þessi röð áfalla olli því að hann byrjaði upp á nýtt á plötunni. 1. mars 2023 10:57