Það er nóg um að vera í Reykjavík tilefni alþjóðlega verkalýðsdagsins í dag. Hitað var upp fyrir kröfugönguna með skemmtiskokki og hátíðardagskrá fyrir alla fjölskylduna á Klambratúni. Eftir það var haldið í gönguna undir tónlist frá lúðrasveit.
Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá hátíðarhöldunum.