Dagskráin í dag: Úrslitakeppnir í körfubolta og handbolta, Besta-deildin, NBA og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2023 06:00 Subwaydeild kvenna vetur Körfubolti 2023 KKÍTindastóll getur tryggt sér sæti í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með sigri á heimavelli í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er svo sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína laugardegi. Alls verða 16 beinar útsendingar í boði, en þær hefjast fljótlega eftir hádegi og standa langt fram eftir nóttu. Stöð 2 Sport Úrslitakeppnir íslensku boltaíþróttana fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Valskonur taka á móti Stjörnunni klukkan 14:50 áður en Haukar sækja ÍBV heim til Eyja klukkan 16:30. Seinni bylgjan verður svo á sínum stað að leik loknum og gerir leikjum dagsins góð skil. Þá er laugardagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki ekki eitthvað sem fólk má missa af. Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta, en Stólarnir tryggja sér sæti í úrslitum með sigri. Upphitun fyrir leikinn hefs klukkan 18:45 og að leik loknum gera strákarnir í Körfuboltakvöldi leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Roma tekur á móti AC Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum klukkan 15:50 áður en Torino og Atalanta eigast við klukkan 18:35. Þá mætast Denver Nuggets og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Nýliðaval NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 16:00. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 5 Alls verða fimm leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur tekur á móti KA á Stöð 2 Sport 5 klukkan 16:50 áður en Stjarnan heimsækir Val klukkan 19:00. Þá eigast HK og Fylkir við á hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 13:50 og ÍBV tekur á móti Haukum klukkan 16:50. Að lokum mætast FH og KR á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 17:50. Klukkan 21:20 er svo komið að Stúkunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki dagsins. Dagskráin í dag Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppnir íslensku boltaíþróttana fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Valskonur taka á móti Stjörnunni klukkan 14:50 áður en Haukar sækja ÍBV heim til Eyja klukkan 16:30. Seinni bylgjan verður svo á sínum stað að leik loknum og gerir leikjum dagsins góð skil. Þá er laugardagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki ekki eitthvað sem fólk má missa af. Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta, en Stólarnir tryggja sér sæti í úrslitum með sigri. Upphitun fyrir leikinn hefs klukkan 18:45 og að leik loknum gera strákarnir í Körfuboltakvöldi leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Roma tekur á móti AC Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum klukkan 15:50 áður en Torino og Atalanta eigast við klukkan 18:35. Þá mætast Denver Nuggets og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Nýliðaval NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 16:00. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 5 Alls verða fimm leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur tekur á móti KA á Stöð 2 Sport 5 klukkan 16:50 áður en Stjarnan heimsækir Val klukkan 19:00. Þá eigast HK og Fylkir við á hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 13:50 og ÍBV tekur á móti Haukum klukkan 16:50. Að lokum mætast FH og KR á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 17:50. Klukkan 21:20 er svo komið að Stúkunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki dagsins.
Dagskráin í dag Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Sjá meira