Katy Perry tapaði gegn Katie Perry Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 16:48 Katy Perry þarf að greiða Katie Perry skaðabætur. Getty/Taylor Hill Söngkonan Katy Perry tapaði í dag máli sem ástralski tískuhönnuðurinn Katie Taylor höfðaði gegn henni. Taylor selur föt sín undir merkinu „Katie Perry“ sem er fæðingarnafn hennar. Þarf söngkonan að greiða nöfnu sinni skaðabætur fyrir varning sem hún seldi í tengslum við tónleikaferðalag sitt árið 2014. Katie Taylor fékk einkaleyfi í Ástralíu fyrir sölu á fötum með merkinu „Katie Perry“ árið 2008. Sama ár gaf Katy Perry út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu Katy Perry en hún heitir réttu nafni Katheryn Hudson. Árið 2014 fór Katy síðan á tónleikaferðalag um Ástralíu. Í tengslum við ferðalagið lét hún framleiða varning, þar á meðal fatnað, með nafninu Katy Perry á. Að mati dómara braut það gegn einkaleyfi Katie Perry. Hluti af varningnum sem Katy Perry seldi í Ástralíu.Getty/Graham Denholm Katie líkti sigrinum við sigur Davíðs gegn Golíat. Þarna hafi hún sem lítið tískumerki sigrað alþjóðlegan tónlistarrisa. „Ekki einungis hef ég barist fyrir sjálfa mig heldur hef ég barist fyrir litlum fyrirtækjum í þessu landi, sem mörg hver hafa verið stofnuð af konum, sem geta lent á móti stórum einingum erlendis frá sem hafa miklu meira fjármagn en við höfum,“ hefur BBC eftir Katie. Tónlist Ástralía Hollywood Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Sjá meira
Katie Taylor fékk einkaleyfi í Ástralíu fyrir sölu á fötum með merkinu „Katie Perry“ árið 2008. Sama ár gaf Katy Perry út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu Katy Perry en hún heitir réttu nafni Katheryn Hudson. Árið 2014 fór Katy síðan á tónleikaferðalag um Ástralíu. Í tengslum við ferðalagið lét hún framleiða varning, þar á meðal fatnað, með nafninu Katy Perry á. Að mati dómara braut það gegn einkaleyfi Katie Perry. Hluti af varningnum sem Katy Perry seldi í Ástralíu.Getty/Graham Denholm Katie líkti sigrinum við sigur Davíðs gegn Golíat. Þarna hafi hún sem lítið tískumerki sigrað alþjóðlegan tónlistarrisa. „Ekki einungis hef ég barist fyrir sjálfa mig heldur hef ég barist fyrir litlum fyrirtækjum í þessu landi, sem mörg hver hafa verið stofnuð af konum, sem geta lent á móti stórum einingum erlendis frá sem hafa miklu meira fjármagn en við höfum,“ hefur BBC eftir Katie.
Tónlist Ástralía Hollywood Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Sjá meira