Skatturinn vill slíta Reykjavíkurlistanum Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 10:21 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var borgarstjóri í tæp þrjú kjörtímabil fyrir Reykjavíkurlistann. Vísir/Vilhelm Skatturinn hefur farið fram á slit á þrjátíu félögum í umdæmi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meðal félaga eru Skákfélagið Hrókurinn, Íslenska sundþjálfarasambandið og Reykjavíkurlistinn. Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við. Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við.
Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp
Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira