Byrjað verður að rukka á jarðvegstippinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. apríl 2023 18:04 Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, sem fór yfir aðgerðaráætlunina á fundinum, sem var samþykkt af öllum bæjarfulltrúum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á fundi bæjarstjórnar Árborgar, sem fór fram í dag voru meðal annars kynnt drög að aðgerðaráætlun í samræmi við samkomulag innviðarráðherra og bæjarstjórnar um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit með sveitarfélaginu vegna 27 milljarða skulda þess. Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar fór yfir aðgerðaráætlunina, sem var samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Þar kemur m.a. fram að það á að selja eignir og byggingalóðir fyrir 800 milljónir króna á árinu 2023 og það á að byrja að rukka fyrir jarðvegsúrgang á jarðvegstipp sveitarfélagsins á Selfossi, sem á að gefa bæjarfélaginu 30 milljónir króna í tekjur árlega. Þá er átt við garðaúrgang, gras, trjágróður og þess háttar. Þá hefur 57 starfsmönnum sveitarfélagsins verið sagt upp eins og kunnugt er og um leið voru gerðar breytingar á launakjörum og ráðningahlutföllum um 40 annarra starfsmanna til viðbótar. Deildir verða sameinaðar og einhverjar lagðar alveg niður eins og upplýsingadeildin. Unnið er að sameiningu og tilfærslu á stofnunum til að nýta húsnæði sveitarfélagsins betur og mötuneyti verði sameinuð á árinu 2023 svo eitthvað sé nefnt. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Árborgar nú síðdegis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Neytendur Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sjá meira
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar fór yfir aðgerðaráætlunina, sem var samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Þar kemur m.a. fram að það á að selja eignir og byggingalóðir fyrir 800 milljónir króna á árinu 2023 og það á að byrja að rukka fyrir jarðvegsúrgang á jarðvegstipp sveitarfélagsins á Selfossi, sem á að gefa bæjarfélaginu 30 milljónir króna í tekjur árlega. Þá er átt við garðaúrgang, gras, trjágróður og þess háttar. Þá hefur 57 starfsmönnum sveitarfélagsins verið sagt upp eins og kunnugt er og um leið voru gerðar breytingar á launakjörum og ráðningahlutföllum um 40 annarra starfsmanna til viðbótar. Deildir verða sameinaðar og einhverjar lagðar alveg niður eins og upplýsingadeildin. Unnið er að sameiningu og tilfærslu á stofnunum til að nýta húsnæði sveitarfélagsins betur og mötuneyti verði sameinuð á árinu 2023 svo eitthvað sé nefnt. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Árborgar nú síðdegis.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Neytendur Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sjá meira