Bein útsending: Kynningarfundur um uppbyggingu innviða og atvinnulífs Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 08:30 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. vísir/vilhelm Í dag fer fram kynningarfundur um uppbyggingu innviða og atvinnulífs á vegum Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu. Fundurinn hefst klukkan 9 og verður sýndur í beinu streymi hér neðar í fréttinni. „Fjölmörg ný og áhugaverð verkefni hafa að undanförnu litið dagsins ljós, auk þess sem margar eftirtektarverðar hugmyndir eru í gerjun. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, býður til fundarins og fer hann yfir stóru myndina og síðan verður farið meira á dýptina með aðstoð góðra gestafyrirlesara,“ segir í tilkynningu um fundinn. Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að neðan. Dagskrá fundarins Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi. Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila. Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri. FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi skapandi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar. HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi. Borgarhöfði við Krossamýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða. Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavík Vinnumarkaður Skipulag Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
„Fjölmörg ný og áhugaverð verkefni hafa að undanförnu litið dagsins ljós, auk þess sem margar eftirtektarverðar hugmyndir eru í gerjun. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, býður til fundarins og fer hann yfir stóru myndina og síðan verður farið meira á dýptina með aðstoð góðra gestafyrirlesara,“ segir í tilkynningu um fundinn. Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að neðan. Dagskrá fundarins Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi. Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila. Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri. FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi skapandi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar. HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi. Borgarhöfði við Krossamýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða. Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Reykjavík Vinnumarkaður Skipulag Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira