Bein útsending: Kynningarfundur um uppbyggingu innviða og atvinnulífs Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 08:30 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. vísir/vilhelm Í dag fer fram kynningarfundur um uppbyggingu innviða og atvinnulífs á vegum Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu. Fundurinn hefst klukkan 9 og verður sýndur í beinu streymi hér neðar í fréttinni. „Fjölmörg ný og áhugaverð verkefni hafa að undanförnu litið dagsins ljós, auk þess sem margar eftirtektarverðar hugmyndir eru í gerjun. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, býður til fundarins og fer hann yfir stóru myndina og síðan verður farið meira á dýptina með aðstoð góðra gestafyrirlesara,“ segir í tilkynningu um fundinn. Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að neðan. Dagskrá fundarins Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi. Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila. Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri. FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi skapandi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar. HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi. Borgarhöfði við Krossamýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða. Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavík Vinnumarkaður Skipulag Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira
„Fjölmörg ný og áhugaverð verkefni hafa að undanförnu litið dagsins ljós, auk þess sem margar eftirtektarverðar hugmyndir eru í gerjun. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, býður til fundarins og fer hann yfir stóru myndina og síðan verður farið meira á dýptina með aðstoð góðra gestafyrirlesara,“ segir í tilkynningu um fundinn. Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að neðan. Dagskrá fundarins Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi. Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila. Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri. FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi skapandi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar. HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi. Borgarhöfði við Krossamýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða. Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Reykjavík Vinnumarkaður Skipulag Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira