Hjörtur Howser er látinn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. apríl 2023 14:05 Hjörtur var fjölhæfur og vinsæll hljómborðsleikari. Tónlistarmaðurinn Hjörtur Howser lést í gær, 61 árs að aldri. Hjörtur varð bráðkvaddur við Gullfoss en hann starfaði sem leiðsögumaður síðustu ár. Aðstandendur Hjartar greina frá þessu í dag. Hjörtur var hljómborðsleikari og lék með mörgum og ólíkum hljómsveitum í gegnum tíðina. Meðal annars Grafík, Mezzoforte, Fræbblunum, Kátum piltum og Vinum Dóra. Einnig lék hann undir hjá Ladda og var tónlistarstjóri hjá honum. Hjörtur nam kvikmyndatónsmíðar í Kaliforníu og raftónsmíðar í Stokkhólmi. Samdi hann tónlist við margar kvikmyndir og sjónvarpsþætti, svo sem Heilsubælið í Gervahverfi og Pappírs Pésa. Þá kenndi hann nemendum á hljómborð hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar og gaf út kennslubækur í samvinnu við sömu stofnun. „Elsku pabbi okkar og bróðir Hjörtur Howser yfirgaf þessa jarðvist snögglega við Gullfoss í gær. Hann kvaddi við það sem honum fannst skemmtilegast - að sýna ferðamönnum fallega landið okkar. Við söknum hans sárt og sorgin er þung,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar, Óskars Jarls, Odds Ólafs og Deliu Howser. Andlát Tónlist Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Hjörtur var hljómborðsleikari og lék með mörgum og ólíkum hljómsveitum í gegnum tíðina. Meðal annars Grafík, Mezzoforte, Fræbblunum, Kátum piltum og Vinum Dóra. Einnig lék hann undir hjá Ladda og var tónlistarstjóri hjá honum. Hjörtur nam kvikmyndatónsmíðar í Kaliforníu og raftónsmíðar í Stokkhólmi. Samdi hann tónlist við margar kvikmyndir og sjónvarpsþætti, svo sem Heilsubælið í Gervahverfi og Pappírs Pésa. Þá kenndi hann nemendum á hljómborð hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar og gaf út kennslubækur í samvinnu við sömu stofnun. „Elsku pabbi okkar og bróðir Hjörtur Howser yfirgaf þessa jarðvist snögglega við Gullfoss í gær. Hann kvaddi við það sem honum fannst skemmtilegast - að sýna ferðamönnum fallega landið okkar. Við söknum hans sárt og sorgin er þung,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar, Óskars Jarls, Odds Ólafs og Deliu Howser.
Andlát Tónlist Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira