Boðar táraflóð á tímamótum í London Aron Guðmundsson skrifar 21. apríl 2023 12:30 Mo Farah hefur gert garðinn frægan á sínum hlaupaferli Vísir/Getty Breski hlauparinn Mo Farah segir að komandi London maraþon á sunnudaginn næstkomandi verði síðasta maraþon sitt á hlaupaferlinum. Í viðtali við BBC segist hann búast við því að tár muni falla að maraþoninu loknu. Í upphafi árs greindi Farah, sem unnið hefur til fjölda verðlauna á sínum ferli, frá því að hann búist við því að árið 2023 verði hans síðasta ár sem atvinnu hlaupari.Komandi London maraþon verði sömuleiðis síðasta maraþonið hans á ferlinum.„Þetta verður tilfinningaþrungið fyrir mig,“ sagði Farah í samtali við BBC. „Eftir hlaup munu tár fara að falla.“Farah telur að stuðningurinn, sem hann fær alltaf á heimavelli í London, muni á endanum ná til sín. Hann ætlar hins vegar að gera sitt besta til þess að halda einbeitingu á hlaupinu sjálfu.London maraþonið fer fram á sunnudaginn næstkomandi. Farah var ekki á meðal keppenda í maraþoninu í fyrra en þá var hann að jafna sig eftir aðgerð á mjöðm.Takist honum að klára komandi maraþon verður það í fyrsta skipti síðan árið 2019 sem honum tekst það. Meiðsli hafa aftrað hans virkni í hinum ýmsu hlaupum.„Síðustu ár hafa klárlega verið erfið. Sem íþróttamaður vill maður sífellt vera að reyna á sig og gera sitt besta en líkami minn hefur ekki gert mér kleift að gera það, undanfarin tvö ár hafa verið erfið fyrir mig.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Í upphafi árs greindi Farah, sem unnið hefur til fjölda verðlauna á sínum ferli, frá því að hann búist við því að árið 2023 verði hans síðasta ár sem atvinnu hlaupari.Komandi London maraþon verði sömuleiðis síðasta maraþonið hans á ferlinum.„Þetta verður tilfinningaþrungið fyrir mig,“ sagði Farah í samtali við BBC. „Eftir hlaup munu tár fara að falla.“Farah telur að stuðningurinn, sem hann fær alltaf á heimavelli í London, muni á endanum ná til sín. Hann ætlar hins vegar að gera sitt besta til þess að halda einbeitingu á hlaupinu sjálfu.London maraþonið fer fram á sunnudaginn næstkomandi. Farah var ekki á meðal keppenda í maraþoninu í fyrra en þá var hann að jafna sig eftir aðgerð á mjöðm.Takist honum að klára komandi maraþon verður það í fyrsta skipti síðan árið 2019 sem honum tekst það. Meiðsli hafa aftrað hans virkni í hinum ýmsu hlaupum.„Síðustu ár hafa klárlega verið erfið. Sem íþróttamaður vill maður sífellt vera að reyna á sig og gera sitt besta en líkami minn hefur ekki gert mér kleift að gera það, undanfarin tvö ár hafa verið erfið fyrir mig.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. 11. júlí 2022 23:52