Mörkunum rigndi á fyrsta degi sumars í Fossvoginum Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 17:45 Danijel Dejan Djuric skoraði eitt marka Víkings í sigrinum gegn Magna. Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík, Grindavík, Þór Akureyri og Fylkir tryggðu sér í dag farseðilinn í 16 liða úrslit Mjólkubikars karla í fóbolta. Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld. Mjólkurbikar karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld.
Mjólkurbikar karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira