„Lærðum það gegn Haukum að við þurfum að stíga út og taka sóknarfráköst“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. apríl 2023 21:31 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur vann ótrúlegan þriggja stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur. Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með sigurinn. „Við erum með djúpt og gott lið. Það eru fullt af stelpum hjá mér sem klæjar í puttana að spila og fengu tækifæri til þess í dag og þær sýndu það og sönnuðu að þær eru frábærar. Við ætluðum að koma og stela fyrsta leiknum og það tókst,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik. Ólafur hrósaði liðsheildinni en Valur var án Dagbjartar Daggar Karlsdóttur og Hallveigar Jónsdóttur. „Ég veit hvað ég er með og ég treysti þessum stelpum fullkomlega og þær voru sterkari á svellinu í dag. Við munum mæta enn þá sterkari í næsta leik.“ Valur var í vandræðum með varnarleik Keflavíkur í fyrri hálfleik þar sem Keflavík þvingaði Val í mikið af töpuðum boltum. „Mér fannst við vera allt of æstar og leyfðum þeim að ýta okkur út úr því sem við vildum gera. Við tókum andardrátt inn í klefa og fórum aðeins að slaka á í hálfleik og þá gekk þetta betur. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik sem ég var ánægður með þar sem við vorum aðeins sjö stigum undir.“ Leikurinn var jafn og spennandi í fjórða leikhluta og Ólafur var ánægður með hvernig hans lið kláraði leikinn. „Ég var ánægður með margt. Eydís [Eva Þórisdóttir] kom inn á og spilaði mikilvægar mínútur í lokin. Hún var óhrædd og var tilbúin til þess að taka erfið skot. Mér fannst við sterkari á svellinu í fjórða leikhluta og pössuðum upp á boltann.“ „Við lærðum það á móti Haukum að við þurfum að stíga út og við þurfum að taka sóknarfráköst,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum ánægður með sigurinn. Valur Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Sjá meira
„Við erum með djúpt og gott lið. Það eru fullt af stelpum hjá mér sem klæjar í puttana að spila og fengu tækifæri til þess í dag og þær sýndu það og sönnuðu að þær eru frábærar. Við ætluðum að koma og stela fyrsta leiknum og það tókst,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik. Ólafur hrósaði liðsheildinni en Valur var án Dagbjartar Daggar Karlsdóttur og Hallveigar Jónsdóttur. „Ég veit hvað ég er með og ég treysti þessum stelpum fullkomlega og þær voru sterkari á svellinu í dag. Við munum mæta enn þá sterkari í næsta leik.“ Valur var í vandræðum með varnarleik Keflavíkur í fyrri hálfleik þar sem Keflavík þvingaði Val í mikið af töpuðum boltum. „Mér fannst við vera allt of æstar og leyfðum þeim að ýta okkur út úr því sem við vildum gera. Við tókum andardrátt inn í klefa og fórum aðeins að slaka á í hálfleik og þá gekk þetta betur. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik sem ég var ánægður með þar sem við vorum aðeins sjö stigum undir.“ Leikurinn var jafn og spennandi í fjórða leikhluta og Ólafur var ánægður með hvernig hans lið kláraði leikinn. „Ég var ánægður með margt. Eydís [Eva Þórisdóttir] kom inn á og spilaði mikilvægar mínútur í lokin. Hún var óhrædd og var tilbúin til þess að taka erfið skot. Mér fannst við sterkari á svellinu í fjórða leikhluta og pössuðum upp á boltann.“ „Við lærðum það á móti Haukum að við þurfum að stíga út og við þurfum að taka sóknarfráköst,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum ánægður með sigurinn.
Valur Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Sjá meira