85 gráðu heitt vatn fannst á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2023 21:01 Selfyssingar duttu í lukkupottinn í vikunni þegar það fannst mikið af heitu vatni eftir borun á bökkum Ölfusár. Um er að ræða 30 sekúndu lítra af 85 gráðu heitu vatni á níu hundruð metra dýpi. Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira
Síðustu mánuði hafa Selfossveitur i samvinnu við íslenskar orkurannsóknir og Ræktunarsamband Flóa og skeiða unnið að rannsóknum og borunum til að freista þessa að finna heitt vatn, enda notkun á slíku vatni mjög mikil í ört vaxandi samfélagi. Borinn, sem er frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann vatnið á 903 metra dýpi. „Holan er að gefa þrjátíu lítra af 85 gráðu heitu vatni. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir fyrir sveitarfélagið, ekki spurning og okkur alla íbúana, þannig að já, maður er töluvert ánægður með þetta,“ segir Sigurður Þór. Sigurður Þór segir þó eitt vandamál í stöðunni, borholan sé norðan megin við Ölfusárbrú og það þurfi að koma nýja vatninu yfir Ölfusárbrú. Í dag eru tvær lagnir við brúnna, sem eru nánast fulllestaðar en á sama tíma sé verið að skoða það í samvinnu við Vegagerðina hvort það sé hægt að auka þá flutningsgetu með því að stækka pípurnar. „Þegar það er allt komið þá tekur það um eitt ár fyrir okkur að virkja þessa holu, þannig að vorið 2024 gætum við verið komnir með þetta inn á kerfið. Þetta vatnsmagn með þessum hita getur verið fyrir um þúsund manns,“ segir Sigurður. Það var bor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á Selfossi, sem fann vatnið á 903 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitthvað kostar borunin? „Já, svona hefðbundinn borhola kostar á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir, þannig að jú, þetta eru heilmiklir fjármunir, sem liggja þarna á bak við.“ Heita vatnið í holunni á að duga fyrir um þúsund manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Jarðhiti Orkumál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Sjá meira