Dortmund og Bayern töpuðu stigum Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 15:48 Stuttgart fagnar einu marka sinna í dag. Vísir/Getty Dortmund varð af dýrmætum stigum í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við Stuttgart. Bayern gerði slíkt hið sama í jafntefli gegn Hoffenheim Fyrir leiki dagsins munaði aðeins tveimur stigum á Bayern Munchen og Dortmund í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern var tveimur stigum á undan erkifjendum sínum og því hvert stig mikilvægt í baráttunni. Dortmund mætti Stuttgart á útivelli í heldur betur dramatískum leik. Dortmund komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Sebastian Haller og Donyell Malen auk þess sem Konstantinos Mavropanos í liði Stuttgart fékk rautt spjald. Það stefndi því allt í þægilegan dag hjá Dortmund en sú varð alls ekki raunin. Einum færri tókst liði Stuttgart að jafna eftir mark frá Tanguy Coulibaly á 78. mínútu og Josha Vagnoman sex mínútum síðar. Giovanni Reyna virtist síðan vera búinn að tryggja Dortmund stigin þrjú með marki í uppbótartíma en á sjöundu mínútu uppbótartíma skooraði Silas Katompa Mvumpa fyrir Stuttgart og jafnaði metin. Thomas Muller og félagar í Bayern misreiknuðu sig í toppbaráttunni í dag.Vísir/Getty Lokatölur 3-3, dramatískt jafntefli og leikmenn Dortmund geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki hirt stigin þrjú. Í Munchen tóku heimamenn í Bayern á móti liði Hoffenheim. Benjamin Pavard skoraði fyrir Bayern í fyrri hálfleik en í þeim síðari jafnaði Andrej Kramaric metin fyrir Hoffenheim og úrslitin 1-1. Í Leipzig unnu heimamenn 3-2 sigur á Augsburg og í Köln gerðu FC Köln og Mainz 1-1 jafntefli. Bayern Munchen heldur því tveggja stiga forsytu á Dortmund á toppnum. RB Leipzig og Union Berlin koma síðan í næstu tveimur sætum ekki svo langt á eftir en hæpið verður þó að teljast að þau blandi sér í titilbaráttuna. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Fyrir leiki dagsins munaði aðeins tveimur stigum á Bayern Munchen og Dortmund í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern var tveimur stigum á undan erkifjendum sínum og því hvert stig mikilvægt í baráttunni. Dortmund mætti Stuttgart á útivelli í heldur betur dramatískum leik. Dortmund komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Sebastian Haller og Donyell Malen auk þess sem Konstantinos Mavropanos í liði Stuttgart fékk rautt spjald. Það stefndi því allt í þægilegan dag hjá Dortmund en sú varð alls ekki raunin. Einum færri tókst liði Stuttgart að jafna eftir mark frá Tanguy Coulibaly á 78. mínútu og Josha Vagnoman sex mínútum síðar. Giovanni Reyna virtist síðan vera búinn að tryggja Dortmund stigin þrjú með marki í uppbótartíma en á sjöundu mínútu uppbótartíma skooraði Silas Katompa Mvumpa fyrir Stuttgart og jafnaði metin. Thomas Muller og félagar í Bayern misreiknuðu sig í toppbaráttunni í dag.Vísir/Getty Lokatölur 3-3, dramatískt jafntefli og leikmenn Dortmund geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki hirt stigin þrjú. Í Munchen tóku heimamenn í Bayern á móti liði Hoffenheim. Benjamin Pavard skoraði fyrir Bayern í fyrri hálfleik en í þeim síðari jafnaði Andrej Kramaric metin fyrir Hoffenheim og úrslitin 1-1. Í Leipzig unnu heimamenn 3-2 sigur á Augsburg og í Köln gerðu FC Köln og Mainz 1-1 jafntefli. Bayern Munchen heldur því tveggja stiga forsytu á Dortmund á toppnum. RB Leipzig og Union Berlin koma síðan í næstu tveimur sætum ekki svo langt á eftir en hæpið verður þó að teljast að þau blandi sér í titilbaráttuna.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti