Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um mál knattspyrnumannsins Gylfa Sigurðssonar en lögreglan í Manchester á Englandi gaf það út nú rétt fyrir hádegi að hann væri laus allra mála.

Áður hafði Gylfi þurft að sæta rannsókn í um tvö ár sakaður um kynferðisbrot. 

Þá fjöllum við áfram um eiturlyfjahringinn í Brasilíu sem hefur verið upprættur þar sem Íslendingur er sakaður um að hafa verið höfuðpaur. 

Einnig heyrum við í MAST en nú er kominn upp sterkur grunur um að riðan sem greindist á bæ í Vestur-Húnaþingi hafi smitast yfir á annan bæ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×