„Galin ákvörðun“ að skjóta en Anton virðist veikur fyrir miðju marki Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 16:01 Þeir Lárus Orri og Albert Brynjar voru léttir í stúkunni í gær. Vísir/Stöð 2 Sport Sigurmark HK gegn Breiðabliki í 4-3 sigri þeirra í Kópavogsslagnum í Bestu deild karla var til umræðu í Stúkunni sem gerði alla fyrstu umferðina upp í gærkvöld. Sammælst var um að ákvörðun Atla Þórs Jónassonar að skjóta að marki hafi verið vafasöm, en hann hafi haft heppnina með sér vegna markvörslutilburða Antons Ara Einarssonar. HK skoraði sigurmark sitt gegn Breiðabliki á 93. mínútu leiksins þar sem Eyþór Aron Wöhler var gripinn í landhelgi af hinum 18 ára gamla Tuma Þorvarðssyni, sem átti frábæra tæklingu. Boltinn féll til Atla Þórs Jónassonar sem tók á rás, HK-ingar voru fjórir gegn þremur, en í stað þess að nýta yfirtöluna negldi Atli boltann á markið. „Ég get alveg viðurkennt það, kæru áhorfendur, að þegar Atli byrjaði að munda skotfótinn 4 á 3, hugsaði ég nei, nei, nei, nei. En þá bara lét hann vaða,“ segir þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Erum við búnir að finna veikleika hjá Antoni Ara? Er það bara að skjóta beint á markið?“ spyr Albert Brynjar Ingason í kjölfarið. „Fyrsta markið er beint á hann. Þetta er líka beint á hann,“ svarar Guðmundur. Klippa: Stúkan: Anton Ari og Atli Þór „Bæði í fyrsta markinu og í þessu á hann að gera miklu betur,“ segir Lárus Orri Sigurðsson áður en þeir sneru sér aftur að skoti Atla. „Þetta er náttúrulega gjörsamlega galin ákvörðun að skjóta þarna,“ segir Lárus. „Ekki fyrsta hann skoraði!“ svaraði Albert Brynjar. „Þetta var eins röng ákvörðun og þær verða,“ segir Guðmundur. „En fyrst hann skoraði var þetta hárrétt ákvörðun,“ bætir hann við. Umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
HK skoraði sigurmark sitt gegn Breiðabliki á 93. mínútu leiksins þar sem Eyþór Aron Wöhler var gripinn í landhelgi af hinum 18 ára gamla Tuma Þorvarðssyni, sem átti frábæra tæklingu. Boltinn féll til Atla Þórs Jónassonar sem tók á rás, HK-ingar voru fjórir gegn þremur, en í stað þess að nýta yfirtöluna negldi Atli boltann á markið. „Ég get alveg viðurkennt það, kæru áhorfendur, að þegar Atli byrjaði að munda skotfótinn 4 á 3, hugsaði ég nei, nei, nei, nei. En þá bara lét hann vaða,“ segir þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Erum við búnir að finna veikleika hjá Antoni Ara? Er það bara að skjóta beint á markið?“ spyr Albert Brynjar Ingason í kjölfarið. „Fyrsta markið er beint á hann. Þetta er líka beint á hann,“ svarar Guðmundur. Klippa: Stúkan: Anton Ari og Atli Þór „Bæði í fyrsta markinu og í þessu á hann að gera miklu betur,“ segir Lárus Orri Sigurðsson áður en þeir sneru sér aftur að skoti Atla. „Þetta er náttúrulega gjörsamlega galin ákvörðun að skjóta þarna,“ segir Lárus. „Ekki fyrsta hann skoraði!“ svaraði Albert Brynjar. „Þetta var eins röng ákvörðun og þær verða,“ segir Guðmundur. „En fyrst hann skoraði var þetta hárrétt ákvörðun,“ bætir hann við. Umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira