„Mesti vorbragurinn var á dómaranum“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. apríl 2023 21:50 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Fram og FH gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var nokkuð sáttur með stigið en fannst halla á Fram í dómgæslunni. „Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
„Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira