Adami Ægi þótti fatastíll leikmanna eins og Hólmars Arnar Eyjólfssonar, Arons Jóhannssonar, Kristins Freys Sigurðssonar, Hauks Páls Sigurðssonar og Patrick Pedersen helst til of pabbalegur og pimpaði þá örlítið upp.
Sjón er sögu ríkari eing og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan:
Valur hefur leik í Bestu-deild karla í fótbolta á mánudaginn kemur þegar liðið fær ÍBV í heimsókn á Hlíðarenda. Spurning er hvort þetta lúkk sem sjá má í myndskeiðinu verði ríkjandi í mætingagalla Valsmanna í þeim leik.