UConn vann marsfárið með yfirburðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2023 10:30 Leikmenn Connecticut háskólans fagna Adama Sanogo sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. getty/Jamie Schwaberow Connecticut varð meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt eftir sigur á San Diego State, 76-59. THE UCONN HUSKIES ARE YOUR 2023 NATIONAL CHAMPIONS @UConnMBB #NationalChampionship pic.twitter.com/b9jUkbkNM2— NCAA March Madness (@MarchMadnessMBB) April 4, 2023 Þetta var fimmti meistaratitill UConn en þeir hafa allir unnist á síðustu 24 árum. UConn hefur unnið alla fimm úrslitaleikina sem liðið hefur komist í og aðeins tapað einum leik í undan- og úrslitum úrslitakeppninnar. The UConn men are now ... 10-1 in Final Four games 5-0 in title games And have won 5 national titles in their 6 Final FoursWow. pic.twitter.com/k5VflCcXa8— ESPN (@espn) April 4, 2023 Adama Sanogo var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Miðherjinn efnilegi var með sautján stig og tíu fráköst í úrslitaleiknum í nótt. UConn var langsterkasta liðið í úrslitakeppninni, eða marsfárinu eins og hún er jafnan kölluð. Liðið vann leikina sína sex með tuttugu stigum að meðaltali sem er það fjórða mesta frá því úrslitakeppninni var breytt 1985 og liðum fjölgað í 64. UConn won every game of the tournament by DOUBLE DIGITS pic.twitter.com/Hb1DIPI91v— SportsCenter (@SportsCenter) April 4, 2023 UConn vann alla leiki sína í úrslitakeppninni með tveggja stafa mun. San Diego veitti þeim reyndar góða keppni í nótt og minnkaði muninn í fimm stig. En nær komst liðið ekki og UConn tók aftur fram úr og vann að lokum sautján stiga sigur. Tristen Newton var stigahæstur hjá UConn með nítján stig. Hann tók einnig tíu fráköst. Sanogo var með sautján stig og tíu fráköst eins og áður sagði og Jordan Hawkins skoraði sextán stig. Keshad Johnnson skoraði fjórtán stig fyrir San Diego. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
THE UCONN HUSKIES ARE YOUR 2023 NATIONAL CHAMPIONS @UConnMBB #NationalChampionship pic.twitter.com/b9jUkbkNM2— NCAA March Madness (@MarchMadnessMBB) April 4, 2023 Þetta var fimmti meistaratitill UConn en þeir hafa allir unnist á síðustu 24 árum. UConn hefur unnið alla fimm úrslitaleikina sem liðið hefur komist í og aðeins tapað einum leik í undan- og úrslitum úrslitakeppninnar. The UConn men are now ... 10-1 in Final Four games 5-0 in title games And have won 5 national titles in their 6 Final FoursWow. pic.twitter.com/k5VflCcXa8— ESPN (@espn) April 4, 2023 Adama Sanogo var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Miðherjinn efnilegi var með sautján stig og tíu fráköst í úrslitaleiknum í nótt. UConn var langsterkasta liðið í úrslitakeppninni, eða marsfárinu eins og hún er jafnan kölluð. Liðið vann leikina sína sex með tuttugu stigum að meðaltali sem er það fjórða mesta frá því úrslitakeppninni var breytt 1985 og liðum fjölgað í 64. UConn won every game of the tournament by DOUBLE DIGITS pic.twitter.com/Hb1DIPI91v— SportsCenter (@SportsCenter) April 4, 2023 UConn vann alla leiki sína í úrslitakeppninni með tveggja stafa mun. San Diego veitti þeim reyndar góða keppni í nótt og minnkaði muninn í fimm stig. En nær komst liðið ekki og UConn tók aftur fram úr og vann að lokum sautján stiga sigur. Tristen Newton var stigahæstur hjá UConn með nítján stig. Hann tók einnig tíu fráköst. Sanogo var með sautján stig og tíu fráköst eins og áður sagði og Jordan Hawkins skoraði sextán stig. Keshad Johnnson skoraði fjórtán stig fyrir San Diego.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum