UConn vann marsfárið með yfirburðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2023 10:30 Leikmenn Connecticut háskólans fagna Adama Sanogo sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. getty/Jamie Schwaberow Connecticut varð meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt eftir sigur á San Diego State, 76-59. THE UCONN HUSKIES ARE YOUR 2023 NATIONAL CHAMPIONS @UConnMBB #NationalChampionship pic.twitter.com/b9jUkbkNM2— NCAA March Madness (@MarchMadnessMBB) April 4, 2023 Þetta var fimmti meistaratitill UConn en þeir hafa allir unnist á síðustu 24 árum. UConn hefur unnið alla fimm úrslitaleikina sem liðið hefur komist í og aðeins tapað einum leik í undan- og úrslitum úrslitakeppninnar. The UConn men are now ... 10-1 in Final Four games 5-0 in title games And have won 5 national titles in their 6 Final FoursWow. pic.twitter.com/k5VflCcXa8— ESPN (@espn) April 4, 2023 Adama Sanogo var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Miðherjinn efnilegi var með sautján stig og tíu fráköst í úrslitaleiknum í nótt. UConn var langsterkasta liðið í úrslitakeppninni, eða marsfárinu eins og hún er jafnan kölluð. Liðið vann leikina sína sex með tuttugu stigum að meðaltali sem er það fjórða mesta frá því úrslitakeppninni var breytt 1985 og liðum fjölgað í 64. UConn won every game of the tournament by DOUBLE DIGITS pic.twitter.com/Hb1DIPI91v— SportsCenter (@SportsCenter) April 4, 2023 UConn vann alla leiki sína í úrslitakeppninni með tveggja stafa mun. San Diego veitti þeim reyndar góða keppni í nótt og minnkaði muninn í fimm stig. En nær komst liðið ekki og UConn tók aftur fram úr og vann að lokum sautján stiga sigur. Tristen Newton var stigahæstur hjá UConn með nítján stig. Hann tók einnig tíu fráköst. Sanogo var með sautján stig og tíu fráköst eins og áður sagði og Jordan Hawkins skoraði sextán stig. Keshad Johnnson skoraði fjórtán stig fyrir San Diego. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
THE UCONN HUSKIES ARE YOUR 2023 NATIONAL CHAMPIONS @UConnMBB #NationalChampionship pic.twitter.com/b9jUkbkNM2— NCAA March Madness (@MarchMadnessMBB) April 4, 2023 Þetta var fimmti meistaratitill UConn en þeir hafa allir unnist á síðustu 24 árum. UConn hefur unnið alla fimm úrslitaleikina sem liðið hefur komist í og aðeins tapað einum leik í undan- og úrslitum úrslitakeppninnar. The UConn men are now ... 10-1 in Final Four games 5-0 in title games And have won 5 national titles in their 6 Final FoursWow. pic.twitter.com/k5VflCcXa8— ESPN (@espn) April 4, 2023 Adama Sanogo var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Miðherjinn efnilegi var með sautján stig og tíu fráköst í úrslitaleiknum í nótt. UConn var langsterkasta liðið í úrslitakeppninni, eða marsfárinu eins og hún er jafnan kölluð. Liðið vann leikina sína sex með tuttugu stigum að meðaltali sem er það fjórða mesta frá því úrslitakeppninni var breytt 1985 og liðum fjölgað í 64. UConn won every game of the tournament by DOUBLE DIGITS pic.twitter.com/Hb1DIPI91v— SportsCenter (@SportsCenter) April 4, 2023 UConn vann alla leiki sína í úrslitakeppninni með tveggja stafa mun. San Diego veitti þeim reyndar góða keppni í nótt og minnkaði muninn í fimm stig. En nær komst liðið ekki og UConn tók aftur fram úr og vann að lokum sautján stiga sigur. Tristen Newton var stigahæstur hjá UConn með nítján stig. Hann tók einnig tíu fráköst. Sanogo var með sautján stig og tíu fráköst eins og áður sagði og Jordan Hawkins skoraði sextán stig. Keshad Johnnson skoraði fjórtán stig fyrir San Diego.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti