Keflavík að landa framherja frá KR Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2023 16:03 Stefan Alexander Ljubicic í leik með KR gegn ÍA síðasta sumar. vísir/Diego Keflvíkingar eru langt komnir í viðræðum við KR-inga um að fá framherjann Stefan Alexander Ljubicic. Þetta staðfesti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Vísi í dag. Stefan hefur þegar spilað æfingaleik með Keflvíkingum og að sögn Sigurðar standa vonir til þess að samkomulag náist fljótlega um að hann spili í Bítlabænum í sumar. Stefan er samningsbundinn KR út keppnistímabilið 2025 en hann kom til félagsins frá HK fyrir síðasta tímabil. Hann skoraði hins vegar aðeins tvö mörk í 18 leikjum í Bestu deildinni í fyrra, eftir að hafa skorað sex mörk í 21 leik fyrir HK-inga tímabilið áður. Stefan, sem er 23 ára, er uppalinn hjá Keflavík en fór ungur að árum frá félaginu til Brighton á Englandi. Hann var á mála hjá Brighton til ársins 2019 og lék með U18- og U23-liðum félagsins, en sneri svo heim til Íslands og lék með Grindavík áður en hann fór svo til HK ári síðar. Hann hefur alls leikið 62 leiki í efstu deild hér á landi og skorað í þeim tíu mörk. Keflavík ÍF KR Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Þetta staðfesti Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Vísi í dag. Stefan hefur þegar spilað æfingaleik með Keflvíkingum og að sögn Sigurðar standa vonir til þess að samkomulag náist fljótlega um að hann spili í Bítlabænum í sumar. Stefan er samningsbundinn KR út keppnistímabilið 2025 en hann kom til félagsins frá HK fyrir síðasta tímabil. Hann skoraði hins vegar aðeins tvö mörk í 18 leikjum í Bestu deildinni í fyrra, eftir að hafa skorað sex mörk í 21 leik fyrir HK-inga tímabilið áður. Stefan, sem er 23 ára, er uppalinn hjá Keflavík en fór ungur að árum frá félaginu til Brighton á Englandi. Hann var á mála hjá Brighton til ársins 2019 og lék með U18- og U23-liðum félagsins, en sneri svo heim til Íslands og lék með Grindavík áður en hann fór svo til HK ári síðar. Hann hefur alls leikið 62 leiki í efstu deild hér á landi og skorað í þeim tíu mörk.
Keflavík ÍF KR Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira