ChatGPT bannað á Ítalíu Bjarki Sigurðsson skrifar 31. mars 2023 16:54 Ítalir geta ekki lengur notað gervigreindarspjallmennið ChatGPT. Getty/Nikolas Kokovlis Yfirvöld á Ítalíu hafa ákveðið að banna gervigreind fyrirtækisins OpenAI, ChatGPT. Verður fyrirtækið rannsakað af yfirvöldum þar í landi áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. BBC greinir frá. Þar segir að Persónuvernd þar í landi hafi áhyggjur af því hvaða gögnum gervigreindin safnar frá notendum. Telur stofnunin að OpenAI hafi engan rétt á því að safna upplýsingum frá notendum til þess að þjálfa reiknirit sitt. Þá geti OpenAI á engan hátt staðfest að notendur séu orðnir átján ára líkt og skilmálar ChatGPT gera ráð fyrir. Ítalir eru þar með orðnir fyrsta vestræna þjóðin til þess að banna forritið. Fjallað hefur verið ýtarlega um OpenAI og ChatGPT hér á Vísi síðustu mánuði. Meðal annars það að íslenska máltæknifyrirtækið Máleind sé í samstarfi við OpenAI um þjálfun á nýju spjallvélmenni þeirra, GPT-4. Ítalía Gervigreind Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
BBC greinir frá. Þar segir að Persónuvernd þar í landi hafi áhyggjur af því hvaða gögnum gervigreindin safnar frá notendum. Telur stofnunin að OpenAI hafi engan rétt á því að safna upplýsingum frá notendum til þess að þjálfa reiknirit sitt. Þá geti OpenAI á engan hátt staðfest að notendur séu orðnir átján ára líkt og skilmálar ChatGPT gera ráð fyrir. Ítalir eru þar með orðnir fyrsta vestræna þjóðin til þess að banna forritið. Fjallað hefur verið ýtarlega um OpenAI og ChatGPT hér á Vísi síðustu mánuði. Meðal annars það að íslenska máltæknifyrirtækið Máleind sé í samstarfi við OpenAI um þjálfun á nýju spjallvélmenni þeirra, GPT-4.
Ítalía Gervigreind Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira