Semja um sjö hundruð liðaskiptaaðgerðir Máni Snær Þorláksson skrifar 30. mars 2023 18:43 Samningarnir voru undirritaðir í dag. Stjórnarráðið Samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd á sjö hundruð liðskiptaaðgerðum á þessu ári. Samningarnir voru síðan staðfestir af heilbrigðisráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur fram að með þessu eigi afkastageta heilbrigðiskerfisins að nýtast betur, það leiði svo til styttri biðtíma sjúklinga eftir þessari þjónustu. Þá sé sjúklingum sem fá þjónustu á grundvelli samninganna tryggð greiðsluþátttaka í samræmi við reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir að um ánægjuleg tímamót sé að ræða. Hann fullyrðir að umræddir samningar munu tryggja jafnt aðgengi einstaklinga að þessari þjónustu óháð efnahag. „Samningarnir eru einn liður í því að stuðla að aukinni samvinnu allra aðila heilbrigðiskerfisins og auka afkastagetuna. Þannig stuðla samningarnir að auknu, tímanlegu og jöfnu aðgengi að liðskiptaaðgerðum,“ er haft eftir heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Þá segir Sigurður Helgi Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, að samningarnir séu mikilvægur þáttur í að stytta bið eftir mikilvægri heilbrigðisþjónustu. Það sé fagnaðarefni fyrir Sjúkratryggingar að standa að þessu verkefni og að náðst hafi góð samvinna við Klíníkina og Handlæknastöðina. „Það er eitt lykilhlutverka Sjúkratrygginga að stuðla að sem bestu aðgengi og takmarka óhóflega bið eftir þjónustu,“ er haft eftir Sigurði. Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur fram að með þessu eigi afkastageta heilbrigðiskerfisins að nýtast betur, það leiði svo til styttri biðtíma sjúklinga eftir þessari þjónustu. Þá sé sjúklingum sem fá þjónustu á grundvelli samninganna tryggð greiðsluþátttaka í samræmi við reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir að um ánægjuleg tímamót sé að ræða. Hann fullyrðir að umræddir samningar munu tryggja jafnt aðgengi einstaklinga að þessari þjónustu óháð efnahag. „Samningarnir eru einn liður í því að stuðla að aukinni samvinnu allra aðila heilbrigðiskerfisins og auka afkastagetuna. Þannig stuðla samningarnir að auknu, tímanlegu og jöfnu aðgengi að liðskiptaaðgerðum,“ er haft eftir heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Þá segir Sigurður Helgi Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, að samningarnir séu mikilvægur þáttur í að stytta bið eftir mikilvægri heilbrigðisþjónustu. Það sé fagnaðarefni fyrir Sjúkratryggingar að standa að þessu verkefni og að náðst hafi góð samvinna við Klíníkina og Handlæknastöðina. „Það er eitt lykilhlutverka Sjúkratrygginga að stuðla að sem bestu aðgengi og takmarka óhóflega bið eftir þjónustu,“ er haft eftir Sigurði.
Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Sjá meira