Hólmfríður Dóra á palli með þeirri bestu Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2023 12:31 Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir varð í þriðja sæti á mótinu í Austurríki í gær og er hér á verðlaunapallinum. SKÍ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, vann til bronsverðlauna á alþjóðlegu FIS-móti í bruni sem fram fór í Petzen í Austurríki. Mótið er liður í meistaramóti Slóveníu. Hólmfríður Dóra kom í mark á á 1:15,67 mínútu og var aðeins 21/100 úr sekúndu frá því að taka silfurverðlaunin af hinni pólsku Marynu Gasienica-Daniel. Sigurvegari keppninnar var hin slóvenska Ilka Stuhec sem samkvæmt FIS-stigum er sú besta í heiminum á þessu ári í bruni, og hún var aðeins 1,75 sekúndu á undan Hólmfríði Dóru. Það sem gerir árangur Hólmfríðar Dóru ekki síður athyglisverðan er að hún hefur glímt við meiðsli stóran hluta vetrarins, sem meðal annars kostaði hana þátttöku á HM. Í síðustu viku greindi Hólmfríður Dóra frá því á Instagram að hún væri mætt aftur til æfinga með liði sínu á Ítalíu eftir „fjóra langa mánuði af meiðslum“, og sagði „ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta", sem hún svo gerði í Austurríki í gær. View this post on Instagram A post shared by HO LMFRI ÐUR DO RA (@hofidora) Á heimasíðu Skíðasambands Íslands segir að frammistaða Hólmfríðar Dóru hafi verið mjög góð í Austurríki enda hafi hún verið á undan mörgum skíðakonum sem skráðar séu mun hærra á FIS-stigatöflunni. Skíðaíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn Sjá meira
Hólmfríður Dóra kom í mark á á 1:15,67 mínútu og var aðeins 21/100 úr sekúndu frá því að taka silfurverðlaunin af hinni pólsku Marynu Gasienica-Daniel. Sigurvegari keppninnar var hin slóvenska Ilka Stuhec sem samkvæmt FIS-stigum er sú besta í heiminum á þessu ári í bruni, og hún var aðeins 1,75 sekúndu á undan Hólmfríði Dóru. Það sem gerir árangur Hólmfríðar Dóru ekki síður athyglisverðan er að hún hefur glímt við meiðsli stóran hluta vetrarins, sem meðal annars kostaði hana þátttöku á HM. Í síðustu viku greindi Hólmfríður Dóra frá því á Instagram að hún væri mætt aftur til æfinga með liði sínu á Ítalíu eftir „fjóra langa mánuði af meiðslum“, og sagði „ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta", sem hún svo gerði í Austurríki í gær. View this post on Instagram A post shared by HO LMFRI ÐUR DO RA (@hofidora) Á heimasíðu Skíðasambands Íslands segir að frammistaða Hólmfríðar Dóru hafi verið mjög góð í Austurríki enda hafi hún verið á undan mörgum skíðakonum sem skráðar séu mun hærra á FIS-stigatöflunni.
Skíðaíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn Sjá meira