Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. mars 2023 11:18 Pistorius var oft aumur í dómsal og grét. epa/STR Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. Pistorius var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að verða Reevu Steenkamp að bana, þegar hann skaut fjórum sinnum gegnum baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoriu í Suður-Afríku. Hann hefur nú afplánað helming dómsins. Talsmaður fangelsismálayfirvalda í borginni segir liggja fyrir nefndinni að ákveða hvort markmiðunum með fangelsisvistun Pistorius hafi verið náð. Saksóknarar sögðu Pistorius, 36 ára, hafa viljandi orðið Steenkamp að bana í reiði- og afbrýðisemiskasti. Íþróttamaðurinn neitaði hins vegar ásökununum, sagðist hafa elskað Steenkamp heitt og sagðist hafa talið að hann væri að vernda hana með því að skjóta á einhvern sem hefði brotist inn. Dómarinn í málinu komst að þeirri niðurstöðu að Pistorius hefði ekki ætlað að myrða Steenkamp en hann væri engu að síður ábyrgur þar sem hann hefði verið of fljótur á sér og notað óhóflegt afl. Málinu var áfrýjað og Pistorius dæmdur fyrir morð. Pistorius átti fund með foreldrum Steenkamp, June og Barry, í fyrra. Yfirvöld fyrirskipuðu fundinn, sem miðar að því að gera föngum grein fyrir þeim skaða sem þeir hafa valdið og gefa þeim tækifæri á að gangast við honum. June verður viðstödd fund reynslulausnarnefndarinnar á morgun en Barry er of veikur til að mæta. Suður-Afríka Oscar Pistorius Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Pistorius var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að verða Reevu Steenkamp að bana, þegar hann skaut fjórum sinnum gegnum baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoriu í Suður-Afríku. Hann hefur nú afplánað helming dómsins. Talsmaður fangelsismálayfirvalda í borginni segir liggja fyrir nefndinni að ákveða hvort markmiðunum með fangelsisvistun Pistorius hafi verið náð. Saksóknarar sögðu Pistorius, 36 ára, hafa viljandi orðið Steenkamp að bana í reiði- og afbrýðisemiskasti. Íþróttamaðurinn neitaði hins vegar ásökununum, sagðist hafa elskað Steenkamp heitt og sagðist hafa talið að hann væri að vernda hana með því að skjóta á einhvern sem hefði brotist inn. Dómarinn í málinu komst að þeirri niðurstöðu að Pistorius hefði ekki ætlað að myrða Steenkamp en hann væri engu að síður ábyrgur þar sem hann hefði verið of fljótur á sér og notað óhóflegt afl. Málinu var áfrýjað og Pistorius dæmdur fyrir morð. Pistorius átti fund með foreldrum Steenkamp, June og Barry, í fyrra. Yfirvöld fyrirskipuðu fundinn, sem miðar að því að gera föngum grein fyrir þeim skaða sem þeir hafa valdið og gefa þeim tækifæri á að gangast við honum. June verður viðstödd fund reynslulausnarnefndarinnar á morgun en Barry er of veikur til að mæta.
Suður-Afríka Oscar Pistorius Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira