K-pop stjarna biðst afsökunar á bol með hakakrossi Bjarki Sigurðsson skrifar 22. mars 2023 11:18 Chaeyoung í bolnum umdeilda. Instagram Meðlimur K-pop hljómsveitarinnar Twice hefur beðist afsökunar á því að hafa birt mynd af sér í bol þar sem var mynd af hakakrossi. Þetta er í annað sinn sem hún sést í umdeildum klæðnaði á stuttum tíma en fyrr í vikunni var hún klædd í bol frá QAnon á tónleikum. Söngkonan heitir Chaeyoung og er 23 ára gömul. Á umræddum bol var mynd af bassaleikaranum Sid Vicious og var hann klæddur í bol með hallandi hakakrossi. Myndina birti hún á Instagram-síðu sinni en þar er hún með 8,6 milljónir fylgjenda. Stuttu seinna eyddi hún myndinni og birti afsökunarbeiðni hennar í stað. Þar sagðist hún biðjast afsökunar á því að hafa ekki skoðað myndina almennilega áður en hún birti hana. „Ég vissi ekki hvað hallandi hakakrossinn á bolnum þýddi. Ég mun fylgjast betur með í framtíðinni og sjá til þess að svipað atvik muni aldrei aftur eiga sér stað,“ skrifaði Chaeyoung. Fyrr í vikunni söng hún á tónleikum í magabol þar sem mynd var af bandaríska fánanum inni í bókstafnum Q. Fyrir neðan myndina stóð „Where we go one, we go all,“ sem er eitt af slagorðum samsæriskenningahreyfingarinnar QAnon. Chaeyoung (til vinstri) í QAnon-bolnum. Miðillinn The Guardian segir þetta alls ekki vera fyrsti hakakrossskanndallinn í K-pop heiminum. Til að mynda hafi hafi einn meðlimur BTS klæðst hatti í stíl SS-hersveitanna úr seinni heimsstyrjöldinni en á hattinum var einnig hakakross. Annar meðlimur sveitarinnar, sem er ein sú vinsælasta í heiminum, klæddist eitt sinn stuttermabol með mynd af sveppalaga kjarnorkusprengjuskýi. Suður-Kórea Seinni heimsstyrjöldin Tónlist Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Söngkonan heitir Chaeyoung og er 23 ára gömul. Á umræddum bol var mynd af bassaleikaranum Sid Vicious og var hann klæddur í bol með hallandi hakakrossi. Myndina birti hún á Instagram-síðu sinni en þar er hún með 8,6 milljónir fylgjenda. Stuttu seinna eyddi hún myndinni og birti afsökunarbeiðni hennar í stað. Þar sagðist hún biðjast afsökunar á því að hafa ekki skoðað myndina almennilega áður en hún birti hana. „Ég vissi ekki hvað hallandi hakakrossinn á bolnum þýddi. Ég mun fylgjast betur með í framtíðinni og sjá til þess að svipað atvik muni aldrei aftur eiga sér stað,“ skrifaði Chaeyoung. Fyrr í vikunni söng hún á tónleikum í magabol þar sem mynd var af bandaríska fánanum inni í bókstafnum Q. Fyrir neðan myndina stóð „Where we go one, we go all,“ sem er eitt af slagorðum samsæriskenningahreyfingarinnar QAnon. Chaeyoung (til vinstri) í QAnon-bolnum. Miðillinn The Guardian segir þetta alls ekki vera fyrsti hakakrossskanndallinn í K-pop heiminum. Til að mynda hafi hafi einn meðlimur BTS klæðst hatti í stíl SS-hersveitanna úr seinni heimsstyrjöldinni en á hattinum var einnig hakakross. Annar meðlimur sveitarinnar, sem er ein sú vinsælasta í heiminum, klæddist eitt sinn stuttermabol með mynd af sveppalaga kjarnorkusprengjuskýi.
Suður-Kórea Seinni heimsstyrjöldin Tónlist Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira