New York Knicks goðsögn látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 08:45 Willis Reed fagnar hér sigri á Los Angeles Lakers sem færði New York Knicks liðinu NBA-titilinn 1970. AP Willis Reed, einn dáðasti leikmaðurinn í sögu NBA körfuboltafélagsins New York Knicks, er látinn áttræður að aldri. New York Knicks staðfesti andlát Reed í gær með yfirlýsingu þar sem einnig var farið yfir magnaðan feril hans á körfuboltavellinum. Reed spilaði tíu tímabil í NBA-deildinni frá 1964 til 1974 og spilaði bara fyrir New York Knicks. Willis Reed, who won two NBA championships during his legendary career with the Knicks, has died, according to the National Basketball Retired Players Association. He was 80.More: https://t.co/uVrFEAk1XM pic.twitter.com/LNlp7Qnbvt— ESPN (@espn) March 21, 2023 Hann komst sjö sinnum í lið ársins og var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á 1969-70 tímabilinu. Reed varð tvisvar sinnum meistari með New York Knicks, fyrst 1970 og svo aftur 1973. Félagið hefur ekki unnið NBA-deildina síðan. Reed er líklega frægastur fyrir það þegar koma aftur inn í leik sjö í lokaúrslitum Knicks á móti Los Angeles Lakers árið 1970. Reed hafði misst af leiknum á undan vegna meiðsla og enginn bjóst við því að hann gæti spilað oddaleikinn. Hann kveikti því í Madison Square Garden þegar hann birtist í salnum í búning og færði liðsfélögunum sínum um leið mikla trú enda þarna besti leikmaður NBA. NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement today regarding the passing of Willis Reed: pic.twitter.com/v7os6f5v86— NBA (@NBA) March 21, 2023 Reed skoraði síðan tvær fyrstu körfur Knicks í leiknum og gerði allt vitlaust í höllinni. Reed var á öðrum fætinum og skoraði bara þessar tvær körfur. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitanna alveg eins og þremur árum síðar þegar New York vann aftur titilinn. Willis Reed spilaði 650 deildarleiki í NBA og var með 18,7 stig og 12,0 fráköst að meðaltali í þeim. Hann varð að leggja skóna á hilluna 32 ára gamall vegna hnémeiðsla. RIP Knicks legend Willis Reed! His 4 PTS & 3 REBS with a torn thigh muscle in GM7 of the 1970 Finals is one of the most memorable performances in sports history. pic.twitter.com/sqfxPdHyUV— Ballislife.com (@Ballislife) March 21, 2023 NBA Andlát Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Sjá meira
New York Knicks staðfesti andlát Reed í gær með yfirlýsingu þar sem einnig var farið yfir magnaðan feril hans á körfuboltavellinum. Reed spilaði tíu tímabil í NBA-deildinni frá 1964 til 1974 og spilaði bara fyrir New York Knicks. Willis Reed, who won two NBA championships during his legendary career with the Knicks, has died, according to the National Basketball Retired Players Association. He was 80.More: https://t.co/uVrFEAk1XM pic.twitter.com/LNlp7Qnbvt— ESPN (@espn) March 21, 2023 Hann komst sjö sinnum í lið ársins og var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á 1969-70 tímabilinu. Reed varð tvisvar sinnum meistari með New York Knicks, fyrst 1970 og svo aftur 1973. Félagið hefur ekki unnið NBA-deildina síðan. Reed er líklega frægastur fyrir það þegar koma aftur inn í leik sjö í lokaúrslitum Knicks á móti Los Angeles Lakers árið 1970. Reed hafði misst af leiknum á undan vegna meiðsla og enginn bjóst við því að hann gæti spilað oddaleikinn. Hann kveikti því í Madison Square Garden þegar hann birtist í salnum í búning og færði liðsfélögunum sínum um leið mikla trú enda þarna besti leikmaður NBA. NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement today regarding the passing of Willis Reed: pic.twitter.com/v7os6f5v86— NBA (@NBA) March 21, 2023 Reed skoraði síðan tvær fyrstu körfur Knicks í leiknum og gerði allt vitlaust í höllinni. Reed var á öðrum fætinum og skoraði bara þessar tvær körfur. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitanna alveg eins og þremur árum síðar þegar New York vann aftur titilinn. Willis Reed spilaði 650 deildarleiki í NBA og var með 18,7 stig og 12,0 fráköst að meðaltali í þeim. Hann varð að leggja skóna á hilluna 32 ára gamall vegna hnémeiðsla. RIP Knicks legend Willis Reed! His 4 PTS & 3 REBS with a torn thigh muscle in GM7 of the 1970 Finals is one of the most memorable performances in sports history. pic.twitter.com/sqfxPdHyUV— Ballislife.com (@Ballislife) March 21, 2023
NBA Andlát Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Sjá meira