Jókerinn og Gríska undrið halda áfram að einoka fyrirsagnirnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 15:31 Þessir tveir eru ágætir í körfubolta. Stacy Revere/Getty Images Nikola Jokić skilaði að venju sínu þegar Denver Nuggets lagði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Atlanta Hawks hentu frá sér 24 stiga forystu í síðari hálfleik og 46 stig Devin Booker dugðu Phoenix Suns ekki til sigurs. Gríska undrið gat ekki leyft Jókernum að einoka fyrirsagnirnar og gerði líka þrennu þar sem hann hitti úr öllum níu skotum sínum. Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NBA-deildinni en það styttist í að deildarkeppninni ljúki og úrslitakeppnin fari af stað. Denver Nuggets, topplið Vesturdeildar, heimsótti Brooklyn Nets og fór Jókerinn á kostum í naumum sigri Denver, lokatölur 102-108. Jokić bauð upp á þrefalda tvennu, hans 28. á leiktíðinni. Hann skoraði 22 stig, tók 17 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Michael Porter Jr. var þó stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 9 fráköst. Þá skoraði Jamal Murray 25 stig og gaf 8 stoðsendingar í liði Nuggets. Another night, another Nikola Jokic triple-double. 22 PTS 17 REB 10 ASTNuggets get the W in Brooklyn. pic.twitter.com/y388G5NI3Y— NBA (@NBA) March 19, 2023 Atlanta Hawks virtust með unninn leik í höndunum gegn San Antonio Spurs. Hawks skoruðu 83 stig í fyrri hálfleik og voru með 24 stiga forystu þegar 3. leikhluti var nýbyrjaður. Á einhvern undraverðan hátt hrundi ekki aðeins sóknarleikur liðsins heldur varnarleikurinn sömuleiðis. Hawks lost to Spurs after starting the 3Q up 24 pic.twitter.com/ufQpOQNSiN— Bleacher Report (@BleacherReport) March 19, 2023 Slakt lið Spurs vann á endanum átta stiga sigur, 126-118. Keldon Johnson og Devin Vassell voru stigahæstir í sigurliðinu með 29 stig hvor á meðan Dejounte Murray skoraði 22 stig í liði Hawks. Keldon Johnson and Devin Vassell scored 29 each as San Antonio erased a 24 point deficit to get the home W.The Spurs' second largest comeback over the last 25 years pic.twitter.com/5iSYSo3Eja— NBA (@NBA) March 19, 2023 Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig í fjögurra stiga sigri Oklahoma City Thunder á Phoenix Suns, lokatölur 124-120. Devin Booker skoraði 46 stig í liði Suns en það dugði ekki að þessu sinni. Suns bíða svo enn eftir að Kevin Durant verði leikfær á ný en ekki er vitað hvort hann nái að snúa aftur áður en úrslitakeppnin hefst. Dueling 40-pieces as the Thunder won in OKC SGA: 40 PTS, 5 REB, 4 ASTDevin Booker: 46 PTS, 4 REB pic.twitter.com/rIR5KGxm0Y— NBA (@NBA) March 19, 2023 Austin Reaves bjargaði Los Angeles Lakers í naumum sex stiga sigri á slöku liði Orlando Magic. Leiknum lauk með 111-105 sigri Lakers, þar af skoraði Reaves 35 stig á aðeins 30 mínútum. Austin Reaves. HOOPER.35 PTS (career-high)6 REB6 ASTWFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/LfQWI6uGTM— NBA (@NBA) March 20, 2023 Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, minnti fólk líka á hvað hann getur. Hann bauð upp á þrefalda tvennu í sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Toronto Raptors, 118-111. Giannis skoraði 22 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Það sem meira er, hann brenndi ekki af skoti í leiknum. Giannis recorded a triple-double on PERFECT 100% shooting as the Bucks won at home 22 PTS, 13 REB, 10 AST, 9/9 FGNo misses. Just buckets. pic.twitter.com/JXGBobyJEw— NBA (@NBA) March 20, 2023 Önnur úrslit Houston Rockets 107-117 New Orleans PelicansPortland Trail Blazers 102-117 Los Angeles Clippers Sunday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/R6S6mfmltu— NBA (@NBA) March 20, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Sjá meira
Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NBA-deildinni en það styttist í að deildarkeppninni ljúki og úrslitakeppnin fari af stað. Denver Nuggets, topplið Vesturdeildar, heimsótti Brooklyn Nets og fór Jókerinn á kostum í naumum sigri Denver, lokatölur 102-108. Jokić bauð upp á þrefalda tvennu, hans 28. á leiktíðinni. Hann skoraði 22 stig, tók 17 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Michael Porter Jr. var þó stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 9 fráköst. Þá skoraði Jamal Murray 25 stig og gaf 8 stoðsendingar í liði Nuggets. Another night, another Nikola Jokic triple-double. 22 PTS 17 REB 10 ASTNuggets get the W in Brooklyn. pic.twitter.com/y388G5NI3Y— NBA (@NBA) March 19, 2023 Atlanta Hawks virtust með unninn leik í höndunum gegn San Antonio Spurs. Hawks skoruðu 83 stig í fyrri hálfleik og voru með 24 stiga forystu þegar 3. leikhluti var nýbyrjaður. Á einhvern undraverðan hátt hrundi ekki aðeins sóknarleikur liðsins heldur varnarleikurinn sömuleiðis. Hawks lost to Spurs after starting the 3Q up 24 pic.twitter.com/ufQpOQNSiN— Bleacher Report (@BleacherReport) March 19, 2023 Slakt lið Spurs vann á endanum átta stiga sigur, 126-118. Keldon Johnson og Devin Vassell voru stigahæstir í sigurliðinu með 29 stig hvor á meðan Dejounte Murray skoraði 22 stig í liði Hawks. Keldon Johnson and Devin Vassell scored 29 each as San Antonio erased a 24 point deficit to get the home W.The Spurs' second largest comeback over the last 25 years pic.twitter.com/5iSYSo3Eja— NBA (@NBA) March 19, 2023 Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig í fjögurra stiga sigri Oklahoma City Thunder á Phoenix Suns, lokatölur 124-120. Devin Booker skoraði 46 stig í liði Suns en það dugði ekki að þessu sinni. Suns bíða svo enn eftir að Kevin Durant verði leikfær á ný en ekki er vitað hvort hann nái að snúa aftur áður en úrslitakeppnin hefst. Dueling 40-pieces as the Thunder won in OKC SGA: 40 PTS, 5 REB, 4 ASTDevin Booker: 46 PTS, 4 REB pic.twitter.com/rIR5KGxm0Y— NBA (@NBA) March 19, 2023 Austin Reaves bjargaði Los Angeles Lakers í naumum sex stiga sigri á slöku liði Orlando Magic. Leiknum lauk með 111-105 sigri Lakers, þar af skoraði Reaves 35 stig á aðeins 30 mínútum. Austin Reaves. HOOPER.35 PTS (career-high)6 REB6 ASTWFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/LfQWI6uGTM— NBA (@NBA) March 20, 2023 Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, minnti fólk líka á hvað hann getur. Hann bauð upp á þrefalda tvennu í sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Toronto Raptors, 118-111. Giannis skoraði 22 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Það sem meira er, hann brenndi ekki af skoti í leiknum. Giannis recorded a triple-double on PERFECT 100% shooting as the Bucks won at home 22 PTS, 13 REB, 10 AST, 9/9 FGNo misses. Just buckets. pic.twitter.com/JXGBobyJEw— NBA (@NBA) March 20, 2023 Önnur úrslit Houston Rockets 107-117 New Orleans PelicansPortland Trail Blazers 102-117 Los Angeles Clippers Sunday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/R6S6mfmltu— NBA (@NBA) March 20, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Sjá meira