„Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2023 20:45 Pétur Ingvarsson er ekkert alltof bjartsýnn fyrir framhaldið. vísir/vilhelm Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. „Fyrri hálfleikurinn var dýr yfirhöfuð. Við reyndum að spila svæðisvörn, reyndum að hrista upp í þessu og það gekk ekki,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru þrettán stigum undir í hálfleik, 43-56, en komu til baka í seinni hálfleik og voru á endanum ekki langt frá því að vinna leikinn. „Við vorum aðeins ákveðnari í vörninni og gáfum þeim ekki eins mikið af opnum skotum og körfum við gerðum í fyrri hálfleik og þeir nýttu sér,“ sagði Pétur. „Þeir settu svo stór skot undir lokin. Þeir skoruðu en svo fórum við í sókn og náðum ekki að skora. Þetta er svoleiðis.“ En er Pétur bjartsýnn á að Blikar haldi 8. sætinu og komist í úrslitakeppnina? „Nei, ég held að það séu engar líkur á því,“ svaraði Pétur í óræðum dúr. „Þetta er erfitt. Við erum búnir að tapa ansi mörgum leikjum og þegar sjálftraustið í mannskapnum er lítið getur verið erfitt að fá menn til að berjast og hafa trú. Það kemur vonandi. Glugginn er alveg að lokast.“ Subway-deild karla Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var dýr yfirhöfuð. Við reyndum að spila svæðisvörn, reyndum að hrista upp í þessu og það gekk ekki,“ sagði Pétur við Vísi eftir leik. Blikar voru þrettán stigum undir í hálfleik, 43-56, en komu til baka í seinni hálfleik og voru á endanum ekki langt frá því að vinna leikinn. „Við vorum aðeins ákveðnari í vörninni og gáfum þeim ekki eins mikið af opnum skotum og körfum við gerðum í fyrri hálfleik og þeir nýttu sér,“ sagði Pétur. „Þeir settu svo stór skot undir lokin. Þeir skoruðu en svo fórum við í sókn og náðum ekki að skora. Þetta er svoleiðis.“ En er Pétur bjartsýnn á að Blikar haldi 8. sætinu og komist í úrslitakeppnina? „Nei, ég held að það séu engar líkur á því,“ svaraði Pétur í óræðum dúr. „Þetta er erfitt. Við erum búnir að tapa ansi mörgum leikjum og þegar sjálftraustið í mannskapnum er lítið getur verið erfitt að fá menn til að berjast og hafa trú. Það kemur vonandi. Glugginn er alveg að lokast.“
Subway-deild karla Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum