Gunnar Nelson: Pabbi skítstressaður út af vigtinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 14:32 Gunnar Nelson sést hér á æfingu út í London. Youtube/ Mjölnir MMA Gunnar Nelson er á leiðinni í sinn fyrsta UFC-bardaga í heilt ár þegar hann mætir Bryan Barberena í London um helgina. Myndavél frá Youtube-rás Mjölnis MMA fær að fylgja Gunnar eftir í lokaundirbúningnum. Í nýjasta þættinum sem heitir „The Grind with Gunnar Nelson: Home away from home“ má sjá Gunnar meðal annars fylgjast með vigtinni í aðdraganda bardagans. Gunnar er að létta sig til að ná vigt og það er sumir í kringum hann mjög stressaðir. Þar á meðal er faðir hans Haraldur Dean Nelson. Í þættinum má sjá föður Gunnars fylgjast mjög vel þegar hann stígur upp á vigtina. „Pabbi er svo þægilegur núna. Pabbi hefur verið skítstressaður út af vigtinni,“ sagði Gunnar Nelson í léttum tón. Það var augljóst að Haraldi var létt. „Núna fer hann bara á barinn með Stjána [Frænda],“ sagði Gunnar. Gunnar þarf að sinna alls kyns verkefnum þarna út og þar á meðal er að árita auglýsingaspjöld vegna bardagans. Hann fór síðan og tók á því á æfingu með þjálfaranum Luka Jelcic. „Við vorum bara að brýna hann fyrir bardagann. Þetta var æðislegt æfing og Gunnar lítur mjög vel út. Ég er mjög spenntur fyrir laugardeginum,“ sagði Luka Jelcic. „Þyngdin lítur vel úr enda áttum við vona að hann myndi ná að léttast mikið. Orkustigið er líka hátt eins sást þegar hann var glíma við [Matthew] Miller þjálfara,“ sagði Jelcic. Það má sjá viðtalið við þjálfarann og svipmyndir frá deginum í London hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YmWUcLAizBg">watch on YouTube</a> MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Myndavél frá Youtube-rás Mjölnis MMA fær að fylgja Gunnar eftir í lokaundirbúningnum. Í nýjasta þættinum sem heitir „The Grind with Gunnar Nelson: Home away from home“ má sjá Gunnar meðal annars fylgjast með vigtinni í aðdraganda bardagans. Gunnar er að létta sig til að ná vigt og það er sumir í kringum hann mjög stressaðir. Þar á meðal er faðir hans Haraldur Dean Nelson. Í þættinum má sjá föður Gunnars fylgjast mjög vel þegar hann stígur upp á vigtina. „Pabbi er svo þægilegur núna. Pabbi hefur verið skítstressaður út af vigtinni,“ sagði Gunnar Nelson í léttum tón. Það var augljóst að Haraldi var létt. „Núna fer hann bara á barinn með Stjána [Frænda],“ sagði Gunnar. Gunnar þarf að sinna alls kyns verkefnum þarna út og þar á meðal er að árita auglýsingaspjöld vegna bardagans. Hann fór síðan og tók á því á æfingu með þjálfaranum Luka Jelcic. „Við vorum bara að brýna hann fyrir bardagann. Þetta var æðislegt æfing og Gunnar lítur mjög vel út. Ég er mjög spenntur fyrir laugardeginum,“ sagði Luka Jelcic. „Þyngdin lítur vel úr enda áttum við vona að hann myndi ná að léttast mikið. Orkustigið er líka hátt eins sást þegar hann var glíma við [Matthew] Miller þjálfara,“ sagði Jelcic. Það má sjá viðtalið við þjálfarann og svipmyndir frá deginum í London hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YmWUcLAizBg">watch on YouTube</a>
MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01
Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00
Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00