Rændi þrettán ára stelpu og læsti í skúr í tvær vikur Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2023 23:33 Jorge Ivan Santos Camacho og skúrinn þar sem stelpan fannst. Skjáskot/NBC Karlmaður í Norður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum var á föstudaginn handtekinn grunaður um að hafa rænt þrettán ára stelpu, brotið gegn henni kynferðislega og læst hana inni í skúr í tvær vikur. Maðurinn á yfir höfði sér fjölda ákæra fyrir brot sín. Jorge Ivan Santos Camacho kynntist þrettán ára gamalli stúlku frá Dallas á internetinu og sannfærði hana um að flýja að heiman til að búa með sér. Hún yfirgaf heimili sitt 1. mars síðastliðinn og sást ekki aftur fyrr en á föstudaginn í síðustu viku. Hann hafði flutt stelpuna frá Dallas í Texas til Norður-Karólínu en rúmlega 1.700 kílómetrar eru á milli staðanna. Þegar stúlkan fannst var hún læst inni í skúr á lóð þar sem Camacho bjó og hafði verið nauðgað. Rannsóknarlögreglumenn komust á sporið eftir að móðir stúlkunnar gat veitt þeim aðgang að samfélagsmiðlum hennar. Þar fundust skilaboð milli stúlkunnar og Camacho. Það var síðan Alríkislögreglunni sem tókst að finna út hvar hann ætti heima. Í samtali við WXII 12 segir konan sem leigði Camacho húsnæði að hana hafi aldrei grunað að hann væri afbrotamaður. „Hann bjó með mér í tvö ár, hann sýndi ekki að hann væri svona manneskja svo ég veit ekki ekki hvers vegna hann gerði það,“ segir konan en Camacho bjó ekki í sama húsnæði og konan en á sömu lóð. NBC greinir frá því að Camacho eigi von á því að eyða restinni af ævi sinni í fangelsi en hann verður ákærður fyrir að ræna barni, halda barni gegn vilja þess, mansal, nauðgun og fleira. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Jorge Ivan Santos Camacho kynntist þrettán ára gamalli stúlku frá Dallas á internetinu og sannfærði hana um að flýja að heiman til að búa með sér. Hún yfirgaf heimili sitt 1. mars síðastliðinn og sást ekki aftur fyrr en á föstudaginn í síðustu viku. Hann hafði flutt stelpuna frá Dallas í Texas til Norður-Karólínu en rúmlega 1.700 kílómetrar eru á milli staðanna. Þegar stúlkan fannst var hún læst inni í skúr á lóð þar sem Camacho bjó og hafði verið nauðgað. Rannsóknarlögreglumenn komust á sporið eftir að móðir stúlkunnar gat veitt þeim aðgang að samfélagsmiðlum hennar. Þar fundust skilaboð milli stúlkunnar og Camacho. Það var síðan Alríkislögreglunni sem tókst að finna út hvar hann ætti heima. Í samtali við WXII 12 segir konan sem leigði Camacho húsnæði að hana hafi aldrei grunað að hann væri afbrotamaður. „Hann bjó með mér í tvö ár, hann sýndi ekki að hann væri svona manneskja svo ég veit ekki ekki hvers vegna hann gerði það,“ segir konan en Camacho bjó ekki í sama húsnæði og konan en á sömu lóð. NBC greinir frá því að Camacho eigi von á því að eyða restinni af ævi sinni í fangelsi en hann verður ákærður fyrir að ræna barni, halda barni gegn vilja þess, mansal, nauðgun og fleira.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira