Skiptu fölsuðum evru seðlum fyrir íslenskar krónur Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 23:26 Um var að ræða hundrað og tvö hundruð evru seðla. Getty Héraðssaksóknari hefur ákært fimm manns fyrir að láta út falsaða evru peningaseðla í Reykjavík árið 2020. Seðlarnir, sem voru 100 og 200 evra, voru að minnsta kosti 63 talsins og fengu fimmmenningarnir rúma milljón króna upp úr krafsinu. Fimmmenningarnir notuðu fölsuðu seðlana þegar þeir keyptu vörur sem kostuðu umtalsvert minna, eða í gjaldeyrisskiptum. Til baka fengu þeir íslenskar krónur. Stærsta brotið var þegar þrír af sakborningunum afhentu starfsmanni ónefnds fyrirtækis samtals 35 stykki af fölsuðum 100 evru seðlum og 22 stykki af 200 evru seðlum. Til baka fengu þeir 1.084.828 krónur. Ein sakborninga er grunuð um að hafa farið í sömu verslun í tvö aðgreind skipti og greitt fyrir vörur sem kostuðu á bilinu 1.066 krónur til 1.837 krónur með 200 evru seðlum. Til baka fékk hún 22.763 krónur og 23.534 krónur. Nokkur önnur minni brot má finna í ákærunni en hljóðuðu þau flest þannig að sakborningur greiddi með fölsuðum seðil í verslun fyrir hluti sem kostuðu í kringum þúsund krónur. Til baka fengu þeir svo rúmlega tuttugu þúsund krónur í íslenskum pening. Fyrirtækið sem sakborningarnir stálu rúmri milljón af og tvær þeirra verslana þar sem minni brot voru framin gera einnig einkaréttarkröfur og krefjast þess að fá skaðabætur sem samsvara því sem var stolið. Dómsmál Íslenska krónan Efnahagsbrot Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira
Fimmmenningarnir notuðu fölsuðu seðlana þegar þeir keyptu vörur sem kostuðu umtalsvert minna, eða í gjaldeyrisskiptum. Til baka fengu þeir íslenskar krónur. Stærsta brotið var þegar þrír af sakborningunum afhentu starfsmanni ónefnds fyrirtækis samtals 35 stykki af fölsuðum 100 evru seðlum og 22 stykki af 200 evru seðlum. Til baka fengu þeir 1.084.828 krónur. Ein sakborninga er grunuð um að hafa farið í sömu verslun í tvö aðgreind skipti og greitt fyrir vörur sem kostuðu á bilinu 1.066 krónur til 1.837 krónur með 200 evru seðlum. Til baka fékk hún 22.763 krónur og 23.534 krónur. Nokkur önnur minni brot má finna í ákærunni en hljóðuðu þau flest þannig að sakborningur greiddi með fölsuðum seðil í verslun fyrir hluti sem kostuðu í kringum þúsund krónur. Til baka fengu þeir svo rúmlega tuttugu þúsund krónur í íslenskum pening. Fyrirtækið sem sakborningarnir stálu rúmri milljón af og tvær þeirra verslana þar sem minni brot voru framin gera einnig einkaréttarkröfur og krefjast þess að fá skaðabætur sem samsvara því sem var stolið.
Dómsmál Íslenska krónan Efnahagsbrot Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira