Curry skoraði tuttugu stig á sjö mínútum í sigri Golden State Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:00 Curry fagnar hér þriggja stiga körfu sinni sem jafnaði metin og tryggði framlengingu í leiknum í nótt. Vísir/Getty Stephen Curry var frábær hjá Golden State þegar liðið lagði Milwauke Bucks í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Þá leiddi Kawhi Leonard LA Clippers til þriðja sigursins í röð. Steph Curry var heldur betur maðurinn á bakvið 125-116 sigur Golden State Warriors á Milwauke Bucks í nótt. Hann skoraði 36 stig í leiknum og þar af 22 stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta var fyrsti heimaleikur Curry eftir fjarveru vegna meiðsla. Curry jafnaði metin með þriggja stiga körfu þegar nítján sekúndur voru eftir og varði svo sniðskot Jrue Holiday á lokaandartökum venjulegs leiktíma. What a night for Steph Curry 36 points6 rebounds4 assists6 threesWarriors win a thriller in OT. pic.twitter.com/KvAgtdd5jZ— NBA (@NBA) March 12, 2023 Golden State vann að lokum níu stiga sigur en Bucks voru án Giannis Antetokounmpo í leiknum. Curry skoraði eins og áður segir 36 stig í leiknum en Klay Thompson skoraði 22 stig. Khris Middleton og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Milwauke Bucks með 19 stig. Kawhi Leonard var magnaður í 106-95 sigri LA Clippers gegn New York Knicks. Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Clippers tóku fram úr í fjórða leikhlutanum en New York leiddi þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta. Jayson Tatum in the Celtics W:34 PTS15 REB6 AST5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/8lxyiQagol— NBA (@NBA) March 12, 2023 Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Immanuel Quickley var atkvæðamestur hjá Knicks með 26 stig og 10 fráköst. Jayson Tatom skilaði tröllatvennu með 34 stig og 15 fráköst þegar Boston Celtics vann 134-125 gegn Atlanta Hawks. Trae Young skoraði 35 stig en Boston er í öðru sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128 NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Steph Curry var heldur betur maðurinn á bakvið 125-116 sigur Golden State Warriors á Milwauke Bucks í nótt. Hann skoraði 36 stig í leiknum og þar af 22 stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta var fyrsti heimaleikur Curry eftir fjarveru vegna meiðsla. Curry jafnaði metin með þriggja stiga körfu þegar nítján sekúndur voru eftir og varði svo sniðskot Jrue Holiday á lokaandartökum venjulegs leiktíma. What a night for Steph Curry 36 points6 rebounds4 assists6 threesWarriors win a thriller in OT. pic.twitter.com/KvAgtdd5jZ— NBA (@NBA) March 12, 2023 Golden State vann að lokum níu stiga sigur en Bucks voru án Giannis Antetokounmpo í leiknum. Curry skoraði eins og áður segir 36 stig í leiknum en Klay Thompson skoraði 22 stig. Khris Middleton og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Milwauke Bucks með 19 stig. Kawhi Leonard var magnaður í 106-95 sigri LA Clippers gegn New York Knicks. Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Clippers tóku fram úr í fjórða leikhlutanum en New York leiddi þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta. Jayson Tatum in the Celtics W:34 PTS15 REB6 AST5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/8lxyiQagol— NBA (@NBA) March 12, 2023 Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Immanuel Quickley var atkvæðamestur hjá Knicks með 26 stig og 10 fráköst. Jayson Tatom skilaði tröllatvennu með 34 stig og 15 fráköst þegar Boston Celtics vann 134-125 gegn Atlanta Hawks. Trae Young skoraði 35 stig en Boston er í öðru sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128
Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira