Innlent

Vaka kynnir fram­boðs­listana

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Kosningar til stúdentaráðs fara fram 22. og 23. mars næstkomandi.
Kosningar til stúdentaráðs fara fram 22. og 23. mars næstkomandi. Vísir/Vilhelm

Framboðslistar Vöku - hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands voru kynntir í í gærkvöldi. Kosningarnar fara fram 22.-23. mars næstkomandi.

Framboðslistar Vöku eru eftirfarandi:

 Félagsvísindasvið:

1. Daníel Hjörvar Guðmundsson, lögfræði.

2. Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði.

3. Signý Pála Pálsdóttir, stjórnmálafræði.

4. Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræði. 

5. Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir, félagsráðgjöf.

Menntavísindasvið: 

1. Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa, tómstunda- og félagsmálafræði. 

2. Sveinn Ægir Birgisson, grunnskólakennsla með áherslu á stærðfræði. 

3. Alex Elí Schweitz Jakobsson, tómstunda- og félagsmálafræði.

Heilbrigðisvísindasvið: 

1. Elísabet Sara Gísladóttir, lífeindafræði. 

2. Margrét Hörn Jóhannsdóttir, næringarfræði. 

3. Magnús Geir Kjartansson, lífeindafræði.

 Hugvísindasvið:

1. Magnús Orri Magnússon, heimspeki. 

2. Gunndís Eva Reykdal Baldursdóttir, margmiðlunarfræði. 

3. Sólveig Franklínsdóttir, guðfræði.

Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 

1. Eiður Snær Unnarsson, umhverfis- og byggingarverkfræði. 

2. Þorri Jökull Þorsteinsson, vélaverkfræði. 

3. María Árnadóttir, vélaverkfræði. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×